Autopilot GHP Reactor 40 með 1L. dælu

398.900 kr.

  • Inniheldur Compact Reactor 40 pakka, GHC 20 og Shadow Drive.
  • Hentar vel fyrir einn utanborðsmótor á bát sem er undir 9 metrum
  • Solid-state 9-axis Attitude Heading Reference System (AHRS) gerir þér kleift að setja sjálfstýringuna nánast hvar sem er, hvernig sem er
  • Lámarks stefnuskekkja, lágmarks skekkja á leiðar útreikning, lágmarks stýrishreyfing og afl notkun án þess að tapa þægindum
  • Einfalt í uppsetningu og stillingu

Ekki til á lager

Vörunúmer: 010-00705-08 Vöruflokkur

Lýsing

 

Stýringin er hönnuð fyrir báta sem eru 9 metrar eða styttri. Þú getur slappað af og notið þess að vera á vatninu á meðan sjálfstýringin sér um að halda réttri stefnu með hjálp solid-state 9-axis AHRS tækni.

Sjálfstýringuna geturðu valið í 3 mismunandi grunnpökkum eftir þörfum og verði. Þú kaupir startpakkan (vinnur með garmin kortaplotter, seldur sér)¹, og getur svo bætt við GHC™ 20 stýriseiningu og Shadow Drive eftir þörfum..

Einfalt er að setja stýringuna í bátinn og einfalt að stilla. GHP Compact Reactor 40 kemur í 3 grunnpökkum. Þú getur valið pakka með Shadow Drive™ og þá þarftu einfaldlega að snúa stýrinu til að óvirkja stýringuna og fá fulla stjórn á bátnum. Svo þegar þú heldur stýrinu í beinni stefnu í smá stund, þá tekur stýringin aftur við stjórninni. Tengist garmintækjum þannig að þú getur stýrt stýringunni í gegnum kortaplotterinn. Hægt að stilla þannig að hann velji leiðir sjálfur útfrá dýpistölum (styðst við  LakeVü™ HD Ultra kort eða BlueChart® g2 Vision® 3D sjókorti).

Solid-state 9-axis Attitude Heading Reference System

Með solid-state 9-axis solid-state 9-axis AHRS, geturðu sett stýringuna nánast hvar sem er í bátinn og snúið henni hvernig sem er. Þetta nýja kerfi minnkar mjög líkurnar á stefnuskekkju, leiðarskekkju, stýrishreyfingu og minnkar orkuneyslu en heldu siglingunn samt mjúkri og þægilegri.

Bregst við aðstæðum

Þessi sjálfstýring bregst við sjógangi til að halda stefnu sem mest réttri. Jafnvel þegar báturinn veltist og vaggar, þá geturðu verið öruggur um að GHP Reactor 40 sjálfstýringin haldi bátnum á réttri leið.

Einföld gangsetning og stilling

Allar sjálfstýringar þarf að stilla og gangsetja. Við vitum að þú vilt komast á sjóinn eins fljótt og hægt er, þess vegna er öll uppsetning og stilling mjög einföld og fljótleg.

Vinnur með Garmin kortaplotterum

Ef þú parar sjálfstýringuna við networked kortaplotter frá Garmin, þá geturðu stjórnað henni hvaðan sem er í bátnum. Auk þess að geta haldið stefnu í nánast hvaða veðri og vindum sem er, þá getur hún líka fylgt fyrirfram forrituðum leiðum og leitarferlum.  Með því að tengja stýringuna við Network tengdan kortaplotter og BlueChart® g2 Vision® þrívíddarkort (selt sér) færðu möguleika eins og Auto Guidance, sem sjálfkrafa stýrir frá grynningum.

Vertu við stjórnvöl með Shadow Drive

GHP Reactor 40 stýringin er með innbyggðu Shadow Drive. Þannig getur þú alltaf verið með stjórn þó að sjálfstýringin sé virk. Shadow Drive slekkur sjálfkrafa á stýringunni ef þú tekur yfir stýrið og gefur þér þá fulla stjórn á bátnum. Þegar stefnunni er svo haldið beinni í smá tíma, þá tekur sjálfstýringin aftur við.

Tenging við Garmin Network

GHP Reactor 40 sjálfstýringunni er stjórnað með allt að þrem GHC™ stýrieiningum. GHC talar við stýringuna gegnum NMEA 2000® network, þannig að stefnuupplýsingum frá sjálfstýringu er auðvelt að lesa á milli tækja. Þannig er hægt að láta sjálfstýringu, radar og kortaplotter vinna saman. Hægt er að fá þráðlausa fjarstýringu sem aukahlut, og til að gera þetta enn þægilegra, þá er hægt að tengja GHS stýrieininguna við quatix®, sem er fyrsta GPS siglingaúrið með ANT+® þráðlausum samskiptum

 

¹Vinnur með Garmin echoMAP™ CHIRP 5x/7x/9x kortaplotter/dýptarmæli eða úr GPSMAP® 7400/7600/8000/8200/8400/8500/8600 seríunni