VHF 115i

74.900 kr.

Vertu í sambandi á vatninu

  • Einföld í uppsetningu og einfalt að tengja með NMEA 2000 neti
  • Standard Class D Digital Selective Calling (DSC) (Sendir neyðarboð með upplýsingum um notanda ef hún er forrituð með MMSI númer)
  • DSC getur stuðlað að hraðari björgun
  • 25-watta sendistyrkur með innbyggðu GPS
  • Forrituð með alþjóðlegum siglingarásum

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-02096-01 Vöruflokkur

Lýsing

Góð samskipti geta skipt öllu máli úti á sjó. Með VHF 115i geturðu verið í sambandi við einhvern í landi eða við aðra báta á svæðinu. Þannig að þú getur verið í góðu sambandi, sama hvar þú ert og hvert þú ert að fara.

Kemur sér vel í neyðartilfellum

VHF 115i er með neyðarhnappi og 25 watta sendistyrk og veitir þannig mikið öryggi þegar að eitthvað kemur uppá.

Góð í samskiptum

Einföld í notkun og uppsetningu með því að nota NMEA 2000 tengimöguleika. VHF 115i býður uppá Class D DSC möguleika. Talstöðin kemur forrituð með alþjóðlegum siglingarásum. Einnig er hægt að tengja hana með NMEA 0183.

Tengimöguleikar

VHF 115i er hönnuð til að vinna með GPSMAP® 7×2/9×2, GPMAP 10×2/12×2, GPSMAP 7400/7600 og GPSMAP 8400/8600 Kortaplotterum og skjám.