
VHF 315i Marine Radio
129.900 kr.
Góð og áreiðanleg samskipti
- 25 watta VHF talstöð með Class D Digital Selective Calling (DSC) (Sendir neyðarboð með upplýsingum um notanda ef hún er forrituð með MMSI númer)
- GHS™11i míkrafónn fylgir með sem hægt er að tengja við allt að þrjár stöðvar
- Innbyggður GPS móttakari (þarf utanáliggjandi loftnet)
- NMEA 2000®tenging sér um samskipti milli kortaplottera og skjáa
- Forrituð með alþjóðlegum siglingarásum
Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)
Lýsing
VHF 315i talstöðin býður upp á Class D DSC möguleika. Stöðin er fyrirfram forrituð með alþjóðlegum stöðum og er auðveld í notkun. Hún er með innbyggðum GPS móttakara og tengi fyrir loftnet. Með stöðinni fylgir GHS 11i míkrafónn og hátalari sem hægt er að tengja við þrjár stöðvar. Einnig er 30-watta kallkerfi til að hægt sé að tala við aðra báta eða skip. NMEA 2000 tengingin gerir þér kleift að tengjast við kortaplottera og skjái. Stöðin er bæði auðvelt í notkun og í uppsetningu.