ecoRoute HD

Vörunúmer: 010-11380-10

21.900 kr.

Á lager   

Vörunúmer: 010-11380-10 Vöruflokkur

Lýsing

Fá rauntíma greiningu.

Breyttu nuvi tækinu þínu eða Android símanum þínum í bílgreiningartölvu. Þetta tæki tengir þú við tölvuna í bílnum þínum og þá geturðu fylgst með aksturs árangri þínum og nákvæmri eyðslu. Einnig upplýsingar um vélina, skynjara, eldsneytisnotkun. Sýnir einnig t.d hita vélarinnar, snúning, þrýsting og margt fleira.

Nuvi tæki sem geta tengst við ecoRoute HD verða að vera með bluetooth og af ákveðinni tegund.

Hittu nýja vélvirkjan þinn.

Hefur þú lent í að mælaborðsljósi logar en þú hefur ekki hugmynd um hvað er rangt? Með ecoRoute HD, munt þú fá útskýringar um hvað er að bílnum þínum, og þú hefur einnig möguleika á að endurstilla og slökkva á  mælaborðsljósinu, þetta sparar þér tíma og peninga. Eftir einfalda uppsetningu, getur þú keyrt greiningarpróf á ökutækinu þínu. Með yfir 4.000 villukóða.

Minnkaðu eyðsluna þína.

  • Þú getur notað gögn frá ecoRoute HD í raun til að hjálpa þér að bæta aksturinn og fá fleiri kílómetra úr hverjum tanki með því að stilla inn eldsneytis gjald getur þú reiknað eldsneytisnýtingu þína og fengið nákæmt línurit.
  • Getur séð hvað þú ert búinn að eyða mörgum krónum á ferðinni.

Auðveld uppsetning

Uppsetningin er auðveld hvort sem þú ert með nuvi tæki eða síma með android stýrikerfi.

Tenging Ecoroute HD tækis við bílinn er oftast á mjög aðgengilegum stað og virkar á langflestum tegundum bíla.
Þú notar svokallað OBD II tengi í bílnum.

Tækið notar bluetooth til að tengjast.

nuvi: Ferð inn í ecoroute í tækinu og stillir þar að tengjast ecoroute HD.
Android: Einfaldlega sækja Garmin Mechanic app frá the Android Markaðnum.