Tengdu við samhæft TREAD powersport 8″ eða Tread Overlander leiðsögutæki og deildu staðsetningu, sendu fyrirfram ákveðin skilaboð, sjáðu leiðir og margt fleira. Tengdu saman allt að 20 tæki. Ekki þörf á símasambandi.
Drægni takmarkast af landslagi og öðru sem truflar beina sjónlínu. Nokkur dæmi um drægni (sjá mynd fyrir neðan):
EFRI TALAN – MEÐ LOFTNETSFESTINGU SEM HÆGT ER AÐ SETJA UTANÁ FARARTÆKI (FYLGIR MEÐ GROUP RIDE TRACKER. EKKI MEÐ ZŪMO XT)
LÆGRI TALAN – LOFTNET STAÐSETT Á GROUP RIDE TRACKERNUM