Parking Mode kapall fyrir Dash Cam
6.900 kr.
4 metra Parking Mode kapall fyrir Garmin Dash Cam.
Parking Mode kapall er tengdur beint við geymi og svo við svissrafmagn, til dæmis kveikjaratengisstraum eða útvarp. Ef spenna á
rafgeymi fer niður fyrir 11.7V þá slekkur myndavélin á sér. Einnig er hægt að stilla þetta á eftirfarandi: 12V, 12.3V, 23.4, 24V, 24.6V Það
er gert með því að opna boxið sem er á kaplinum.Þegar Parking Mode kapall er tengdur þá bætist við valmynd myndavélar stillingar fyrir þennan kapal. Hægt er að velja hve lengi eftir
að slökkt er á bíl myndavélin er í gangi, til dæmsi frá 2 klst upp í 24 klst og svo ALLTAF.
rafgeymi fer niður fyrir 11.7V þá slekkur myndavélin á sér. Einnig er hægt að stilla þetta á eftirfarandi: 12V, 12.3V, 23.4, 24V, 24.6V Það
er gert með því að opna boxið sem er á kaplinum.Þegar Parking Mode kapall er tengdur þá bætist við valmynd myndavélar stillingar fyrir þennan kapal. Hægt er að velja hve lengi eftir
að slökkt er á bíl myndavélin er í gangi, til dæmsi frá 2 klst upp í 24 klst og svo ALLTAF.
Myndavélin tekur upp þegar hún er í Parking Mode þegar hún nemur hreyfingu eða högg.
Í Parking Mode er eingöngu er tekið upp í 1080/30fps, sama hvað myndavélin er stillt á venjulega.
Á lager
Vörunúmer: 010-12530-03
Vöruflokkur Bílamyndavélar, Bíllinn aukahlutir
Tengdar vörur
-
5.900 kr. Mottufesting
Setja í körfu