BC 40 bakkmyndavél þráðlaus án númeraplötufestingar

29.900 kr.

Sjáðu aftur fyrir ökutækið þegar myndavélin er tengd er við samhæfð Garmin leiðsögutæki
(Leiðsögutæki/skjár fylgir ekki með)

  • Er fest með skrúfum aftan á ökutækið þitt2
  • Parast þráðlaust við samhæf Garmin leiðsögutæki3 til að sýna hvað er fyrir aftan bílinn
  • Skýr og góð mynd4
  • Harðgerð og vatnsvarin (IPX7) til að standast flestar aðstæður
  • Hægt að fá mynd á skjáinn með raddstýringu3

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-01866-D1 Vöruflokkur

Lýsing

Einföld og fljótleg uppsetning

Festingin sem fylgir þessari BC 40 myndavél er fest á húsbílinn eða annað ökutæki einhversstaðar annarsstaðar en á númeraplötuna.

Engir vírar

Þú þarft ekki lengur að tengja myndavélina í bílarafmagn, þar sem þessi myndavél gengur á AA rafhlöðum (mælum með lithium, seldar sér).

Raddstýring

Hægt er að kalla fram mynd á tækið með einföldum raddskipunum eins og “Show video”.

Control With Your Voice

 

Wi-Fi® is a registered trademark of the Wi-Fi Alliance

1 Up to 3 months battery life with average use; batteries not included

2 Garmin strongly recommends having an experienced installer with the proper knowledge of camper installations and waterproofing install the mount. Incorrectly installing the mount can result in damage to the vehicle or the camera

3 See „Compatible Devices“ tab

4 Transmits image data up to 13 metres