BC 40 bakkmyndavél þráðlaus með númeraplötufestingu
29.900 kr.
Sjáðu aftur fyrir ökutækið þegar myndavélin er tengd er við samhæfð Garmin leiðsögutæki
(Leiðsögutæki/skjár fylgir ekki með)
- Einfalt og fljótlegt að smella þessu í númeraplötu rammann (rammi fylgir með) eða á annan stað
- Parast þráðlaust við samhæfð Garmin leiðsögutæki (Drivesmart 55/65/66/76/86) til að sýna hvað er fyrir aftan bílinn
- Sendir allt að 13 metra.
- Harðgerð og vatnsvarin (IPX7) til að standast flestar aðstæður
- Hægt að fá mynd á skjáinn með raddstýringu
- Notast við tvær AA rafhlöður; Rafhlöðuending allt að 3 mánuður miðað við meðal notkun (mælum með lithium, seldar sér)
Á lager
Lýsing
Einföld og fljótleg uppsetning
Einföld og fljótleg í uppsetningu án þess að þurfa að bora eða tengja víra. Festið númerafestinguna á bílinn og smellið myndavélinni á sinn stað.
Óþarfi að bora og tengja víra
Óþarfi að tengja víra, þar sem þessi vél gengur á AA rafhlöðum.
(Mælum með Lithium)
Raddstýring
Hægt er að kalla fram mynd á tækið með einföldum
raddskipunum eins og “Show video”.