Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
ÖFLUG OG LÍTIL MYNDAVÉL
140 gráðu linsa sem tekur upp og vistar mikilvæg smáatriði í 1440p HD upplausn með GPS upplýsingum.
Tekur upp 1440p HD myndbönd í 140 gráðu sjónarhorni.
Myndavélin er með innbyggðan GPS móttakara, þannig að öll smáatriði ættu að vera á hreinu.
Raddstýring gerir allt einfaldara. (virkar ekki á íslensku)
Notaðu Live View til að fylgjast með bílnum þínum.
Parking Guard lætur þig vita ef eitthvað kemur uppá þegar bíllinn er lagður í stæði.
Aksturs - viðvaranir gerir aksturinn öruggari¹.
Fyrirferðalítil
Þessi myndavél er ótrúlega nett, fyrirferðalítil og er fullkomin til að taka upp myndbönd án þess að vera fyrir þér. Tveir tengimöguleikar eru í boði eftir því hvort þú viljir þræða snúruna upp eða niður með rúðunni.
skörp HD mynd
Með skarpri 1440p HD upplausn, Garmin Clarity™ HDR og 140 gráðu sjónarhorni, nærðu öllu því sem er að gerast framundan, dag sem nótt. Svo geturðu skoðað myndefnið á 2" LCD skjá tækisins.
Sjálfvirk upptaka
Þegar myndavélin er tengd í straum í bílnum fer hún sjálfkrafa í upptöku, þannig að þú þarft ekki að hafa áhyggjur af því að kveikja/slökkva á vélinni og missa þannig af atvikinu.
Atvikanemi með GPS
Myndavélin vistar sjálfkrafa myndband þegar hún nemur högg. Með innbyggðu GPS geturðu sýnt fram á hvar og hvenær atvikið átti sér stað.
Raddstýring
Hafðu hendur á stýri og notaðu raddskipanir til að vista myndbönd, starta/stoppa hljóðupptöku, taka myndir og meira. Í boði á ensku, þýsku, frönsku, spænsku, ítölsku og sænsku.
Geymsla í skýi
Vistuð myndbönd er geymd á öruggum stað í skýi og hægt er að nálgast þau með því að nota Garmin Drive™ appið í samhæfðum snjallsíma. Hægt er að deila myndefni með öðrum með því að senda link og leyniorð í gegnum Wi-Fi®.
Geymslu áskrift
Hvert myndskeið er geymt í skýinu í 24 klst. frá að því er hlaðið upp. Garmin bíður einnig uppá áskrift af lengri geymslutíma.
árekstrar viðvörun
Varar þig við ef þú ert of nálægt ökutækinu fyrir framan þig svo að aksturinn verði sem öruggastur¹. (aðstæður geta haft áhrif)
akreina viðvörun
Varar þig við ef þú reikar útaf veginum eða yfir á vitlausa akrein¹.
"go" alert
Lætur þig vita þegar umferðin fyrir framan þig leggur af stað¹.
Rautt ljós og hraðamyndavélar
Varar þig við nærliggjandi ljósum og hraðamyndavélum. (virkar ekki í öllum löndum)
TRAVELAPSE™
Deildu akstrinum með vinum með Travelapse stillingu. Þjappaðu klukkustundum í akstri niður í nokkura mínútna myndband sem gaman er að skoða og deila.
Skoða í rauntíma
Notaðu Garmin Drive appið í samhæfðum snjallsíma til að skoða rauntíma myndir (Live View) fræa myndavélinni, hvar sem þú ert. Þetta krefst virkrar Wi-Fi tengingar og stöðugs straums fyrir myndavélina. Í sumum tilfellum þarf að nota Constant Power Cable (seldur sér).
PARKING GUARD
Þessi möguleiki fylgist með þegar bíllinn er í stæði og sendir þér myndbrot í Garmin Drive appið þegar vélin nemur eitthvað atvik. Þetta krefst virkrar Wi-Fi tengingar.
Endingargóð hönnun
Þessi myndavél er gerð til að þola beint sólarljós og mikinn hita sem getur myndast í bílum.
auka usb tengi
Þú þarft ekki að vilja hvort þú hleður símann eða myndavélina. Hleðslutækið er með auka USB tengi þannig að þú getur hlaðið bæði.
Skoðaðu og deildu
Með innbyggðu Wi-Fi® geturðu deilt myndefni með öðrum með því að senda link og leyniorð. Einfalt er að nálgast myndefnið í gegnum Garmin Drive appið.
Sjálfvirk pörun
Garmin Drive appið getur stjórnað og spilað samtvinnað myndband frá allt að fjórum myndavélum í einu sem búið er að staðsetja víðsvegar um bílinn. (aukamyndavélar seldar sér)
General | |
PHYSICAL DIMENSIONS | WxHxD: 5.62 cm x 4.05 cm x 2.19 cm |
---|---|
DISPLAY SIZE | 2.0″ diag (5.1 cm) |
DISPLAY RESOLUTION | 320 x 240 pixels |
DISPLAY TYPE | QVGA colour TFT LCD |
WEIGHT | 60.5 g |
BATTERY TYPE | Rechargeable lithium-ion |
BATTERY LIFE | Up to 30 minutes |
MAGNETIC MOUNT |
Maps & memory | |
DATA CARDS | Supports up to 512 GB, Class 10 or faster (card not included) |
---|
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GALILEO |
Camera features | |
INCIDENT DETECTION (G-SENSOR) | |
---|---|
CAMERA RESOLUTION | 1440P |
FIELD OF VIEW | 140 degrees (diagonal) |
VOICE CONTROL | |
FRAME RATE | Up to 60 FPS |
CLARITY ™ HDR | |
GPS SPEED AND LOCATION INFO IN VIDEO | |
DASH CAM AUTO SYNC | Yes (up to 4 cameras) |
MOBILE APP TO REVIEW FOOTAGE | Yes (Garmin Drive™ app) |
VAULT COMPATIBLE (SECURE ONLINE VIDEO STORAGE) | |
PARKING GUARD (ALERTS YOU TO VEHICLE IMPACTS) | Yes (with Garmin Drive™ app) |
REMOTE LIVE VIEW (WI-FI CONNECTION REQUIRED) | Yes (with Garmin Drive™ app) |
CAMERA-ASSISTED FEATURES FOR FORWARD COLLISION WARNINGS, LANE DEPARTURE WARNINGS, „GO“ ALERT AND GARMIN REAL VISION™ |
Tengdar vörur
-
34.900 kr. BC 35 Bakkmyndavél
Setja í körfu -
69.900 kr. Dash Cam Tandem
Setja í körfu -
37.900 kr. Dash Cam 47
Setja í körfu