Dash Cam 66W – 180°

54.900 kr.

Fyrirferðalítil mælaborðsmyndavél með vítt sjónarhorn og 1440p, hd mynd

  • 180 gráðu vítt sjónarhorn og tekur upp í 1440p HD og er með Garmin ClarityHDR sem nær góðum smáatriðum í lítilli birtu
  • Tekur upp og vistar sjálfkrafa myndir af atvikum
  • Sjálfvirk gagnafærsla gerir þér kleift að stjórna og spila myndbönd frá allt að fjórum myndavélum í einu með því að nota Garmin Drive appið í snjallsímanum þínum.
  • Raddstýring1 gerir þér kleift að vista myndbönd, starta/stoppa hljóðupptöku og starta/stoppa Travelapse á auðveldan hátt
  • Aksturs viðvaranir vara þig við bílum sem eru nálægt, þegar þú ferð yfir akreinarlínu2 og gerir þig varkárari í umferðinni
  • Viðvaranir fyrir ljósa- og hraðamyndavélum3

Á lager   

Vörunúmer: 010-02231-15 Vöruflokkur

Lýsing

  • Lýsing
  • Tækniupplýsingar
Raddstýring

Raddstýrðu myndavélinni. Þú segir „OK, Garmin“ og svo skipun um hvort þú viljir vista myndband, mynd, byrja/stoppa hljóðupptöku eða byrja/stoppa Travelaps upptöku. 

Náðu atvikinu

Með 180 gráðu sjónarhorni nærðu umhverfinu og megninu af umferðinni sem þverar gatnamótin, auk þess að vera með tíma og GPS staðsetningu til að geta sýnt nákvæmlega hvar og hvenær atvikið átti sér stað. Vélin tekur stanslaust upp og vistar öll þau atvik sem koma upp. Þú getur svo skoðað myndböndin í myndavélinni eða í símanum þínum í gegnum Garmin Drive appið.

Sjálfvirk pörun

Hægt er að tengja allt að fjórar myndavélar saman. Hægt er að vera með myndavél að framan, aftan og á sitthvorri hliðinni og vera með nánast 360 gráðu útsýni. Ef myndband er vistað í einni myndavélinni, þá vista allar hinar líka. Notaðu Garmin Drive appið í snjallsímanum þínum til að búa til „mynd í mynd“ frá hvaða tveimur sjónarhornum sem er. Þannig er einfalt að deila myndböndum með vinum, tryggingarfélögum eða lögreglu. 

Keyrðu af öryggi

Akstursviðvörun hjálpar þér að fylgjast með ökutækjum í kringum þig. Myndavélin varar þig við þegar þú nálgast bíl fyrir framan þig, Lætur þig vita þegar þú ferð yfir akreinalínu og fleira sem aðstoðar við aksturinn. Varar þig við myndavélum á gatnamótum og hraðamyndavélum í gegnum Garmin Drive appið (virkar ekki allstaðar).

Deildu akstrinum með TRAVELAPSE

Með Travelapse er á skemmtilegan hátt hægt að þjappa klukkustunda akstri niður í nokkrar mínútur og deila með vinum. 

Auka usb tengi

Myndavélin kemur með tvöföldu usb tengi, þannig að þó að myndavélin sé í sambandi, þá geturðu líka hlaðið símann þinn eða aðra aukahluti. Að auki koma tvær hleðslusnúrur í pakkanum, önnur til að þræða upp rúðuna (4m) og hin til að þræða niður rúðuna (1.5m).

Vörn á bílastæðinu

Parking mode fylgist með umhverfinu í kringum bílinn þegar honum er lagt og vélin ekki í gangi. Vélin fer sjálfkrafa í upptöku þegar hún nemur hreyfingu (virkar með parking mode cable: seldur sér. Garmin mælir með uppsetningu af fagmönnum).

Innbyggt BLUETOOTH® og WI-FI®

Innbyggt Bluetooth og Wi-Fi gerir það að verkum að það er einfalt að færa gögn, klippa til og deila með Garmin Drive appinu.

1Raddstýring er í boði á ensku, frönsku, ítölsku, spænsku, þýsku og sænsku
2Aðvörunarvirkni getur farið eftir aðstæðum
3Aðvaranir fyrir ljósa og hraðamyndavélar eru ekki í boði allsstaðar

The Bluetooth word mark and logos are registered trademarks owned by Bluetooth SIG, Inc. and any use of such marks by Garmin is under license.

General

PHYSICAL DIMENSIONSWxHxD: 5.62 cm x 4.05 cm x 2.14 cm
DISPLAY SIZE2.0″ diag (5.1 cm)
DISPLAY RESOLUTION320 x 240 pixels
DISPLAY TYPEQVGA colour TFT LCD
WEIGHT61.3 g
BATTERYRechargeable lithium-ion
BATTERY LIFEUp to 30 minutes
MAGNETIC MOUNT

Maps & memory

DATA CARDS8-256 GB microSDHC card (class 10 required), sold separately

Sensors

GPS
GALILEO

Camera features

AUTOMATIC INCIDENT DETECTION
CAMERA RESOLUTION1440p
FIELD OF VIEW180 degrees
VOICE CONTROL
FRAME RATEUp to 60 FPS
CLARITY ™ HDR
GPS SPEED AND LOCATION INFO IN VIDEO
DASH CAM AUTO SYNCyes (up to 4 cameras)
MOBILE APP TO REVIEW FOOTAGEyes (Garmin Drive™ app)
CAMERA-ASSISTED FEATURES FOR FORWARD COLLISION WARNINGS AND LANE DEPARTURE WARNINGS