BC 40 BAKKMYNDAVÉL ÞRÁÐLAUS MEÐ RÖRAFESTINGU

29.900 kr.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-01866-12 Vöruflokkur

Lýsing

Fáðu góða mynd af öllu í kring

Þessi harðgerða BC 40 myndavél festist auðveldlega á Buggy bílinn þinn eða á önnur farartæki, þannig að þú getur séð landslag og hindranir bæði fyrir framan og aftan farartækið á skjánum á samhæfðu leiðsögutæki1.

Einfalt í uppsetningu með festingum sem fylgja og einfalt að tengja við leiðsögutæki¹.

Engir vírar. Þráðlaus samskipti við samhæft Garmin leiðsögutæki¹.

BC 40 sendir hágæða mynd með víðu sjónarhorni, allt að 13 metra.

Notaðu raddstýringu og segðu leiðsögutækinu¹ hvenær þú vilt sjá mynd frá bakkmyndavélinni.

Drulla eða rigning? Ekkert vandamál. BC 40 er veðurheld fyrir erfiðar aðstæður.

2 AA rafhlöður halda BC 40 í gangi og er hún tilbúin fyrir næsta ævintýri.

EINFÖLD UPPSETNING

Uppsetning er fljótleg og einföld — engar snúrur, ekkert að bora. Festu við rör, sléttan flöt eða á veltigrindina á farartækinu og smelltu myndavélinni í.

TENGIST VIÐ LEIÐSÖGUTÆKI

Þráðlaus pörun í gegnum Wi-Fi® við samhæft Garmin leiðsögutæki¹.

GENGUR Á RAFHLÖÐUM

Óþarfi að tengja BC 40 við rafkerfið í bílnum. Setur 2 AA rafhlöður í myndavélina (mælum með lithium; seldar sér) og hún er klár til notkunar.

SKÝR MYND

BC 40 sendir allt að 13 metra og sýnir skýra og víða mynd af því sem er fyrir framan eða aftan farartækið.

RADDSTÝRING

Notaðu einfaldar skipanir, eins og „Show video“ til að fá mynd frá BC 40 upp á skjáinn á leiðsögutækinu¹ þínu. (Raddstýring virkar ekki í öllum löndum)

HARÐGERÐ MYNDAVÉL

BC 40 er harðgerð, verðurheld (vatnsheldni IPX7) og er gerð til að þola krefjandi landslag og veður.

General

PHYSICAL DIMENSIONSWxHxD: 6.3″ x 0.9″ x 1.0″ (15.9 x 2.2 x 2.5 cm)
WEIGHT2.1 oz (58.9 g)
BATTERY TYPE2 AA (lithium recommended, not included)
BATTERY LIFEUp to 3 months (average use)
WATER RATINGIPX7
TUBE MOUNT (1.5″ – 2.375″)

Camera features

CAMERA RESOLUTIONUp to 720p
FIELD OF VIEW160 degrees
FRAME RATEUp to 15 FPS
WIRELESS TRANSMISSION DISTANCEUp to 43 feet (13 m)