Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Hámarkaðu eigin akstursgetu
Þetta er fyrsti „rafþjálfinn“ til að notast við í bíl. Tækið safnar upplýsingum, veitir þér leiðbeiningar í rauntíma í formi hljóðmerkja og í lok hverrar æfingar greinir það aksturinn og sýnir þér hvernig þú getur bætt þig.
Hvernig er línan mín? True Track Positioning™ eiginleikinn sýnir þér hvernig þú ert að keyra miðað við línu brautarinnar.
Leiðbeiningar í formi hljóðmerkja í rauntíma frá heyrnatóli eða útvarpinu í bílnum.
Garmin Catalyst trakkar þig og ber núverandi hring við fyrri hringi.
True Optimal Lap™ tæknin tekur allar upplýsingar saman og sýnir þér hvernig þú nærð besta tímanum.
Sýnir þér hvernig þú getur bætt þig sem ökumann.
Getur greint æfinguna um leið og henni er lokið. Allt gert í tækinu – þú þarft ekki að tengjast tölvu.
TRUE TRACK STAÐSETNING
Byltingarkennd tækni sem notar 10 Hz multi-GNSS staðsetningarbúnað, myndgreiningu og innbyggðan hraðamæli til að smíða trakkið þitt á brautinni.
HLJÓÐMERKI
Á æfingabrautinni gerist Garmin Catalyst þjálfari og gefur frá sér hljóðmerki í gegnum Bluetooth í heyrnatól eða útvarp.
BESTI HRINGURINN
Þessi eiginleik sameinar besta tímann þinn fyrir hvern part af brautinni til að sýna þér hvernig þú getur náð besta heildartímanum.
BESTA FRAMMISTAÐAN
Hvaða línu átt þú að keyra í þessari beygju til að ná sem besta tímanum? Þú sérð það greinilega á kortinu.
GÖGN Í RAUNTÍMA
Á brautinni heldur Garmin Catalyst utan um bestu tímana þína, samanburð á þeim (adaptive delta time), fjölda hringja og heildartíma.
SOGSKÁLAFESTING
Þú festir Garmin Catalyst í bílinn með sogskál eða þú borar festinguna niður.
HVAR GET ÉG BÆTT MIG?
Strax eftir æfinguna getur þú skoðað hvernig þér gekk og fengið að sjá hvar þú getur bætt þig.
SJÁLFVIRK GAGNAVINNSLA
Garmin Catalyst sér um að vinna úr gögnunum. Þannig þú þarft ekki að senda gögnin í tölvu eða eyða tíma í gagnavinnslu.
INNBYGGÐUR ÞJÁLFARI
Auðvelt er að bera saman gögn milli æfinga og fá tillögur um hvar þú getur bætt þig.
GAGNAGRUNNUR
Garmin Catalyst kemur með innbyggðum gagnagrunni sem inniheldur æfingabrautrir um allan heim. Auðvelt er að bæta við brautum.
REMOTE CAM MYNDAVÉL
Remote Cam myndavél fylgir með, hún tekur upp vídeó í HD sem hægt er að skoða á vélinni – inniheldur upplýsingar um hraða, hring og fleira.
GÖGN
7“ snertiskjár gerir þér auðvelt fyrir að skoða gögn, einnig er hægt að skoða þau í snjallsíma í gegnum Garmin Connect appið.
Maps & memory | |
DATA CARDS | Yes (1 SD card slot (accessible under bottom cover): 32 GB microSD™ Class 10 card included. SD card slot (side of unit): not included, accepts up to 256 GB microSD) |
---|---|
INTERNAL STORAGE | 16 GB |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GLONASS | |
10 HZ MULTI-GNSS POSITIONING |
Garmin Connect™ | |
GARMIN CONNECT™ COMPATIBLE (ONLINE COMMUNITY WHERE YOU ANALYSE, CATEGORISE AND SHARE DATA) | Yes (access data summaries from your compatible phone or computer) |
---|
Camera features | |
CAMERA RESOLUTION | 1080p (Remote Cam) |
---|---|
FIELD OF VIEW | 140 degrees |
FRAME RATE | Up to 30 FPS |
Advanced features | |
WI-FI® MAP AND SOFTWARE UPDATES | Yes (software and track database updates) |
---|
Connectivity | |
WORKS WITH VEHICLE STEREO |
---|
Tengdar vörur
-
34.900 kr. Drive 52 MT-S Europe
Setja í körfu