dēzl™ LGV1000

134.900 kr.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-02315-10 Vöruflokkur

Lýsing

Leiðsögn fyrir trukka/vörubíla

dēzl™ LGV1000 finnur ákveðna leið¹ sem hentar stærð og þyngd ökutækisins. Þetta leiðsögutæki er með 10″ skjá sem gefur góða sýn á veginn framundan.

Ekki missa af neinu. Stór 10" skjár sem hægt er að snúa lárétt eða lóðrétt.

Fáðu bestu leiðirnar¹ sem henta þínum bíl og fáðu aðvaranir t.d. þegar þú kemur að bröttum brekkum ofl.

Tími á hvíld? Gagnagrunnur fyrir evrópu sýnir bílastæði fyrir stóra bíla á leiðinni.

Þarftu eldsneyti eða aðra þjónustu. Gagnagrunnur um þjónustustaði fyrir trukka.

Finndu hleðslu/geymslusvæði í nágrenninu og fáðu leiðsögn milli hleðslu og afhleðslustaða.

Raddleiðsögn og handfrjáls símtöl² auka þægindi og öryggi.

EXTRA-Stór skjár

Tækið er með björtum og skörpum, 10" snertiskjá sem þægilegt er að sjá á, og einfalt er að stjórna. Hægt er að velja hvort að skjárinn sé notaður lárétt eða lóðrétt.

Sérsniðnar leiðir fyrir trukka

Sláðu inn upplýsingar um bílinn (hæð, þyngd, lengd, breidd og hvort verið sé að flytja hættuleg efni) og tækið finnur leið sem hentar fyrir bílinn og farminn¹ sem á að flytja.

Bílastæði fyrir trukka

Evrópskur gagnagrunnur sýnir hvar hægt er að leggja trukknum á leiðinni. Hægt er að leita eftir ákveðnum forsendum eins og Wi-Fi®, sturtum, öryggisstigi og margt fleira. Með því að tengjast við Garmin Drive™ appið geturðu skoðað hvort að einhver stæði séu laus svo að þú komir ekki að fullu stæði.

Vinsælar trukkaleiðir

Ertu að keyra á ókunnugum slóðum? Sjáðu vinsælar trukkaleiðir sem eru notaðar af öðrum bílstjórum til að tryggja þér meira öryggi.

Viðvaranir í akstri

Til að auka öryggi og öryggisvitund, þá varar tækið þig við skörpum beygjum, hraðabreytingum og mörgu öðru sem framundan er.

Ferma/afferma

Þegar þú nálgast áfangastað, þá sýnir tækið þér hugsanlega stæði þar sem hægt er að ferma/afferma og leggja bílnum.

Veldu rétt stop

Í gagnagrunni tækisins er hægt að finna og skilgreina hentuga áningarstaði/þjónustustaði eftir þörfum notenda.

Planaðu pásur

Fáðu tímanlegar áminningar sem hjálpa þér að nýta hverja pásu sem best.

Festingarmöguleikar

dēzl LGV1000 kemur með nokkrum festingamöguleikum, eins og segulfestingu með öflugri sogskál, festingu til að skrúfa í bílinn og 1" breitistikki með AMPS plötu sem hægt er að nota með öflugum RAM festingum.

Raddstýring

Vantar þig leiðsögn? Þú getur notað raddstýringu til að stýra tækinu, og á meðan ertu með hendur á stýri og augun á veginum. (Virkar ekki á íslensku).

Þráðlausar uppfærslur

Innbyggð Wi-Fi® tenging gerið þér einfalt fyrir að halda hugbúnaði og kortum uppfærðum án þess að tengja við tölvu. Þú sérð á skjánum á tækinu þegar uppfærslur eru í boði.

Umferð, veður og eldsneytisverð

Paraðu dēzl LGV1000 við símann þinn og sæktu þér Garmin Drive appið til að fá rauntíma³ upplýsingar um umferð, veður og eldsneytisverð. Einnig geturðu fengið aðgang að umferðamyndavélum. (Á ekki allstaðar við)

Handfrjáls símtöl

Innbyggt Bluetooth® gerir þér kleift að tengja snjallsímann þinn við tækið og hringja án þess að taka hendur af stýrinu².

Snjalltilkynningar

Ef síminn er tengdur við Garmin Drive appið, þá geturðu sé textaskilaboð og aðrar tilkynningar³ frá símanum, á skjánum á leiðsögutækinu.

TRIPADVISOR

Skoðaðu TripAdvisor® umsagnir fyrir hótel, veitingastaði og annað áhugavert á leiðinni á áfangastað.

Finndu staði eftir nafni

Forhlaðnar Foursquare® upplýsingar gera það einfalt að finna nýja og vinsæla staði.

Kort

Tækið kemur með götukorti af evrópu sem hægt er að uppfæra á netinu án endurgjalds. Íslandskort keypt sér.

Hraður leiðarútreikningur

Vertu fljótari að finna bestu leiðina og vertu fljótari af stað með því að para dēzl LGV1000 við Garmin Drive™ mobile appið².

Tengdu við bakkmyndavél

Sjáðu hvað er fyrir aftan bílinn þegar þú bakkar með því að tengja dēzl tækið við BC™ 35, þráðlausu bakkmyndavélina frá Garmin (seld sér) eða við myndavél frá þriðja aðila4.

Bættu við myndavél

Garmin Dash Cam™ tekur upp og vistar myndskeið á meðan akstri stendur og nýtist sem sönnunargagn ef eitthvað kemur uppá. (Seld sér)

1 Ekki í boði allstaðar.
2 Þarfnast snjallsíma með Bluetooth (seldur sér). 
3 Þarft Garmin Drive appið svo að þessi möguleiki virki.  
4 Virkar eingöngu í dēzl LGV800 og LGV1000 og þarft segulfestingu með video inngangi (seld sér). 

General

PHYSICAL DIMENSIONS24.5 x 15.4 x 2.1 cm
DISPLAY SIZE21.6 x 13.5 cm; 10.1″ (25.7 cm) diagonal
DISPLAY RESOLUTION1280 x 800 pixels
DISPLAY TYPE10-inch wide view IPS, colour TFT, with on-cell capacitive touch panel
DUAL-ORIENTATION DISPLAY
WEIGHT534 g
BATTERY TYPERechargeable lithium-ion
BATTERY LIFEUp to 2 hours
MAGNETIC MOUNT
1″ BALL ADAPTER WITH AMPS PLATE

Maps & memory

PRELOADED STREET MAPS
DATA CARDSmicroSD™ card (not included)
3-D BUILDINGS AND TERRAIN
3D TERRAIN
INTERNAL STORAGE16 GB
INCLUDES MAP UPDATES

Camera features

BACKUP CAMERA COMPATIBLEYes (BC™ 35) and 3rd party wired backup cameras with accessory mount

Navigation features

GARMIN REAL DIRECTIONS LANDMARK GUIDANCE
MILLIONS OF FOURSQUARE® POINTS OF INTEREST
TRIPADVISOR® TRAVELLER RATINGS
ROUTE SHAPING THROUGH PREFERRED CITIES/STREETS
VOICE-ACTIVATED NAVIGATION (OPERATE DEVICE WITH SPOKEN COMMANDS)
FULL EUROPE VERSION ONLY
TRAFFIC UPDATESYes (with Garmin Drive™ app)
LANE ASSIST WITH JUNCTION VIEW (DISPLAYS JUNCTION SIGNS)
BLUETOOTH® CALLING
SPEED LIMIT INDICATOR (DISPLAYS SPEED LIMIT FOR MOST MAJOR ROADS IN THE U.S. AND EUROPE)
DRIVER ALERTS FOR SHARP CURVES, SCHOOL ZONES, RED LIGHT AND SPEED CAMERA WARNINGS AND MORE

Advanced features

SMART NOTIFICATIONS VIA APP
WI-FI® MAP AND SOFTWARE UPDATES
ACCESS TO LIVE SERVICES VIA APP

Articulated lorry features

SPECIALISED TRUCK ROUTINGYes, find truck-preferred routes customised to the size and weight of your truck.
PREPASS WEIGH STATION NOTIFICATIONS AND BYPASS DECISIONS
LOAD-TO-DOCK GUIDANCE
POPULAR TRUCK ROUTE DATA
SIMPLE TRUCK PROFILE
TRUCK & TRAILER SERVICES DIRECTORY
TRUCKING POINTS OF INTEREST
HEADPHONE JACK/AUDIO LINE-OUT
TRUCK-SPECIFIC SPEED LIMITS
STATE & COUNTRY BORDER NOTICES – TRUCKING