Enduro
149.900 kr. – 169.900 kr.
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Farðu alla leið
Úrið er með innbyggðu Power Glass™ og sólarsellu sem framlengja rafhlöðuendingu auk fjöda annara eiginleika. Enduro er GPS úrið fyrir alvöru þrekíþróttafólk.

Innbyggð sólarsella framlengir rafhlöðuendingu.

Uppfærð forrit fyrir endurheimt, utanvegahlaup, VO2 max og fleira.

Létt en harðgert.

Hægt er að breyta/slökkva á skynjurum til að framlengja rafhlöðuendingu.

Finndu þína leið hvar sem er – með GPS.
Haltu áfram! Rafhlöðuending: allt að 80klst í GPS ham – allt að 300klst hámarksending.

HANNAÐ FYRIR KEPPNI
Enduro er með 1,4“ glampavarinn skjá og fullt af æfingaforritum. Úrið er með uppfærðan hugbúnað og stærri rafhlöðu svo þú þarft aldrei að hafa áhyggjur af rafhlöðuendingu.
HARÐGERT
Úrið er harðgert og vatnshelt og hægt er að velja á milli stálskífu eða títaníum. Úrinu fylgir teygjanleg, létt ól.


Sólarsella
Allt að 80klst rafhlöðuending í GPS-ham, allt að 300klst í hámarksendingu með ýmsum stillingum og allt að 65 dagar sem snjallúr með sólarhleðslu.

Power manager
Sýnir þér hvernig stillingar og forrit hafa áhrif á rafhlöðuendinguna svo þú getir auðveldega framlegt henni með því að slökkva á þeim.

Utanvega vo2 max
Tekur mið af aðstæðum í utanvegahlaupum og áætlar hvernig formi þú ert í.

Ultrarun
Ultrarun æfingaforritið er með rest timer hnappi svo auðveld sé að skrá hvíldartíma.

Climbpro eiginleiki
Notaðu ClimbPro til að sjá rauntíma upplýsingar um klifur/hækkun sem þú ert í eða sem er framundan. Þú getur t.d fengið upplýsingar um halla, vegalengdir og hækkun/lækkun.

MTB Dynamics
Nú er hægt að fylgjast betur með tölfræði fyrir fjallahjól eins og fjölda stökkva, lengd þeirra og tíma í lofti.

Hiti og hæð yfir sjávarmáli
Vertu undirbúin/n fyrir allar aðstæður. Hægt er að sjá hvernig líkaminn þinn stendur sig við mismunandi hita og hæð yfir sjávarmáli.

Frammistaða
Hægt er að skoða gögn sem innihalda hlaupagreiningar, hita og hæð yfir sjávarmáli, VO2 max, endurheimt og fleira.

Endurheimt
Eftir hverja æfingu segir úrið þér hvenær þú verður tilbúin/n í næstu æfingu. Tekur tillit til æfingaálags, daglegrar hreyfingar og svefns.

Daglegar æfingar
Úrið stingur upp á æfingu fyrir þig daglega miðað við núverandi form og æfingaálag.


multi-gnss
Styður fjölda gervitungla (GPS, GLONASS og Galileo) til að þú fáir nákvæmari staðsetningu við krefjandi aðstæður.

ABC skynjarar
Það er ekkert mál að rata með ABC skynjurum, innbyggður þriggja ása rafeindaáttaviti, hæðartölva og loftþrýstingsmælir.

Æfingaforrit
Forhlaðin prógrömm fyrir hlaup, hjól, fjallgöngu, sund og fleira.

PacePro
PacePro tæknin er fyrsta sinnar tegundar og hjálpar þér að halda réttum hraða með tilliti til halla/hækkunar/lækkunar á leiðinni.

Skíðaforrit
Vertu upplýst/ur í snjónum. Þetta æfingaforrit greinir á milli þess hvort þú sért á upp- eða niðurleið.

Surf eiginleikar
Hægt er að para Enduro úrið við Surfline Sessions appið í snjallsímanum þínum til að búa til vídeó með Surfline myndavél.


Innbyggður púlsmælir
Þú getur séð púlsinn þinn og fengið viðvaranir ef að hann er of hár eða lágur í hvíld. Einnig er hægt að sjá púlsinn á æfingum og meira að segja í sundi.

súrefnismettun
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.

Svefngreining
Fáðu góða mynd af svefninum. Úrið greinir á milli létt- og djúpsvefns, REM-svefns og mælir öndum. Hægt er að skoða nánari upplýsingar um svefninn í Garmin Connect appinu.

BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamands til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

Vökvaskráning
Hægt er að skrá það magn af vökva sem innbyrt er yfir daginn, setja sér markmið og vökvamissi eftir æfingar.

Mælir öndun
Þú getur séð hvernig þú ert að anda yfir daginn, nóttina og á æfingum eins og yoga.


snjalltilkynningar
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

Garmin pay snertilausar greiðslur
Notaðu snertulausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum, verslun eða hvar sem er.

öryggið í fyrirrúmi
Ef þú finnur fyrir óöryggi eða úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýt þér assistance and incident detection features sem senda staðsetningu þína til viðbragðsaðila.

connect iq búðin
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.

Tengdar vörur
-
115.900 kr. – 139.900 kr. Forerunner 945
Veldu kosti -
56.900 kr. – 64.900 kr. Instinct
Veldu kosti -
86.900 kr. – 96.900 kr. Forerunner 745
Veldu kosti -
22.900 kr. vívosmart 4
Veldu kosti