Fenix 6 Pro / Sapphire
129.900 kr. – 189.900 kr.
Gíraðu þig inn á betri árangur
Þessi harðgerðu fēnix æfinga og útivistarúr gera þér kleift að bæta kortum, tónlist, nákvæmara pace plani og mörgu öðru við æfingarnar þínar – þannig að þú getur tekið hvaða áskorun sem er.
- Innbyggður púlsmælir1 og súrefnismettunarmælir (Pulse Ox)2auka innsýn þína í æfingarnar
- Dynamic PacePro™hjálpar þér að hlaupa skynsamar í mismunandi landslagi
- Forhlaðin kort af yfir 2000 skíðasvæðum um heimin
- Mælir framistöðu í hlaupa og hjólaæfingunum betur en nokkurn tíman
- Leiðsögn um allan heim með multi-GNSS gervihnattastaðsetningum og mælingum
- Paraðu tónlist frá Spotify og hlustaðu án þess að hafa símann á þér
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir

GÆÐI OG HÖNNUN
Harðgert og fallega hannað úr, með 1.2-1,4“ skjá, sem eru nú stærri en á fyrri fēnix úrum. Þau eru ýmist með stainless stál eða DLC húðaða skífu og eru álagsprófuð samkvæmt U.S. military staðli.

PACE PRO TÆKNI
PacePro tæknin er fyrsta sinnar tegundar og hjálpar þér að halda réttum hraða með tilliti til halla/hækkunar/lækkunar á leiðinni.

RAFHLÖÐUNÝTING
Hægt er að skoða hvernig hinar ýmsu stillingar hafa áhrif á rafhlöðuendingu. Þannig geturðu stillt úrið þannig að rafhlaðan endist þér sem best.

FRAMMISTÖÐUMÆLINGAR
Skoðaðu nánari upplýsingar eins og hlaupagreiningu, súrefnisupptöku útfrá hita og hæð (VO2 max), áætlaðan hvíldartíma og margt fleira.

ÍÞRÓTTAPRÓGRÖM
Forhlaðin prógröm fyrir utanvegahlaup, sund, hlaup, hjól, göngu, róður, skíði, golf og margt fleira.

ÚTIVISTAR- OG SKÍÐAKORT
Hægt er að setja Íslandskort í úrið til að nota í leiðsögn (fylgir ekki). Úrið kemur með TopoActive Evrópukorti og skíðakorti yfir 2000 skíðasvæðum um heimin með upplýsingum um erfiðleikastig.

ClimbPro eiginleikar
Notaðu ClimbPro til að sjá rauntíma upplýsingar um klifur/hækkun sem þú ert í eða sem er framundan. Þú getur t.d fengið upplýsingar um halla, vegalengdir og hækkun/lækkun.

GOLFVELLIR
Úrið er með myndrænar upplýsingar um 41.000 golfvelli um allan heim í fullum lit auk þess að geta sýnt vegalengdir að punktum sem þú velur og getur tekið hækkun/lækkun brautar inn í útreikning á vegalengdum.

NÁKVÆM LEIÐSÖGN
Ef þú ert að fylgja ferli eða leið, þá geturðu fengið nákvæma leiðsögn, beygju fyrir beygju. Einnig geturðu fengið upplýsingar um næstu beygju tímanlega aður en þú kemur að beygjunni.

HRINGFERÐ
Sláðu inn vegalengd sem þú vilt fara og fáðu góða leið sem endar aftur með þig á upphafspungti. Finndu bestu leiðirnar í nágrenninu með hjálp Trendline™.

GERVITUNGLA STUÐNINGUR
Styðst við mörg gervitungla kerfi (GPS, GLONASS og Galileo) til þess að fá bestu nákvæmustu staðsetninguna við erfiðustu aðstæðurnar.

ABC NEMAR
ABC nemar, hæðamælir (Altimeter), loftvog (Barometer) og þriggja ása rafeindakompás (Compass) létta þér lífið í rötun og leiðsögn.

ÖRYGGIÐ VIÐ HÖNDINA
Fyrir aukið öryggi geturðu leyft fólki að fylgjast með ferðum þínum og einnig geturðu látið senda staðsetninguna þína á neyðar tengilið ef eitthvað óeðlilegt kemur uppá.

TÓNLIST
Geymir allt að 2000 lög sem hægt er að hlaða inná úrið í gegnum Spotify®, Deezer eða Amazon. Svo tengirðu Bluetooth® heyrnatól við úrið og getur hlustað án þess að vera með símann á þér.

Garmin Pay™
Notaðu snertulausan greiðslumöguleika úrsins til þess að versla á hlaupum, verslun eða hvar sem er. (Virkar með ákveðnum kortum)

SNJALL SKILABOÐ
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

INNBYGGÐUR PÚLSMÆLIR
Nýr og fullkominn púlsmælir er innbyggður í úrið. Úrið nýtir upplýsingar frá púlsmæli til að reikna út brennslu, stress mæling og þau áhrif em æfingin er að hafa á þig. Nú geturðu einnig fylgst með púlsinum í sundi án þess að þurfa að vera með auka púlsmæli.

SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.

Body Battery™ ORKUMÆLING
Hámarkaðu orkunýtinguna með því að nota púls, stress, svefn og aðrar upplýsingar til að fylgjast með hvort að þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

Connect IQ™ appið
Sæktu sérsniðin úraútlit, bættu við upplýsingagluggum og sæktu forrit í gegnum Connect IQ Store.

Expedition stilling
Farðu lengra á hleðslunni. Leiðangursstilling (Expedition mode) er rafhlöðusparandi GPS stilling sem lætur rafhlöðuna endast hátt í 3 vikur.

RAFHLAÐA
Innbyggð, endurhlaðanleg lithium rafhlaða endist í 14 daga sem snjallúr, 10 klst með GPS og tónlist og allt að 48 daga á rafhlöðusparandi stillingu.
- Edit Column
1 Activity tracking accuracy
2 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries
3 When paired with a compatible smartphone. For safety and tracking features requirements and limitations, see Garmin.com
- Edit Column
SPOTIFY and the Spotify logo are among the registered trademarks of Spotify AB. Amazon Music and all related logos are trademarks of Amazon.com, Inc. or its affiliates. The Bluetooth word mark and logos are registered trademarks owned by Bluetooth SIG, Inc. and any use of such marks by Garmin is under license.
General | |
Skjágler | Corning® Gorilla® Glass 3 eða Sapphire Crystal |
---|---|
Málmur um skjá | Stainless steel or Diamond-like Carbon (DLC) coated steel |
Case material | fiber-reinforced polymer with metal rear cover |
QuickFit™ ól | (42mm : 20 mm, 47mm : 22mm, 51mm : 26mm) |
Efni á ól | silicone, suede or nylon |
Stærð 42mm | 42 x 42 x 13.8 mm Passar á hendi m.v. ummál: Silicone band: 108-182 mm Suede band: 108-175 mm Fabric band: 108-189 mm Metal band: 108-180 mm |
Stærð 47mm | 47 x 47 x 14.70 mm Passar á hendi m.v. ummál: Silicone band: 125-208 mm Leather band: 132-210 mm Fabric band: 132-210 mm Metal band: 132-215 mm |
Stærð 51mm | 51 x 51 x 14.90 mm Passar á hendi m.v. ummál: Silicone band: 127-210 mm Leather band: 135-213 mm Fabric band: 135-213 mm Metal band: 135-225 mm |
Skjástærð | 42mm : 1.2” (30.4 mm) ummál 47mm : 1.3″ (33.02 mm) ummál 51mm : 1.4″ (35.56 mm) ummál |
Þyngd 42mm | Steel: 61g (case only: 44g) |
Þyngd 47mm | Steel: 83g (case only: 60g), Titanium 72g (case only: 49g) |
Þyngd 51mm | Steel: 93g (case only: 66g) |
Rafhlöðuending 42mm | Smartwatch: Up to 9 days GPS: Up to 25 hours |
Rafhlöðuending 47mm | Smartwatch: Up to 14 days GPS: Up to 36 hours |
Rafhlöðuending 51mm | Smartwatch: Up to 21 days GPS: Up to 60 hours |
Water rating | 10 ATM |
Color display | ![]() |
Memory/History | 32 GB |
Clock Features | |
Time/date | ![]() |
---|---|
GPS Time Sync | ![]() |
Automatic daylight saving time | ![]() |
Alarm clock | ![]() |
Timer | ![]() |
Stopwatch | ![]() |
Sunrise/sunset times | ![]() |
Sensors | |
GPS | ![]() |
---|---|
GLONASS | ![]() |
Galileo | ![]() |
Garmin Elevate™ wrist heart rate monitor | ![]() |
Barometric altimeter | ![]() |
Compass | ![]() |
Gyroscope | ![]() |
Accelerometer | ![]() |
Thermometer | ![]() |
Pulse Ox | yes (with Acclimation) |
Safety and Tracking Features | |
Incident Detection during select activities | ![]() |
---|---|
Assistance | ![]() |
LiveTrack | ![]() |
Group LiveTrack | ![]() |
Live Event Sharing | ![]() |
Tactical Features | |
Dual grid coordinates |
---|
Training, Planning and Analysis Features | |
GPS speed and distance | ![]() |
---|---|
Customizable data pages | ![]() |
Customizable activity profiles | ![]() |
Auto Pause® | ![]() |
Interval training | ![]() |
Advanced workouts | ![]() |
Downloadable training plans | ![]() |
Power Modes – customizable in-activity battery settings | ![]() |
Auto Lap® | ![]() |
Manual lap | ![]() |
Configurable lap alerts | ![]() |
Heat and altitude acclimation | ![]() |
V02 max | ![]() |
Training Status (lets you see if you’re training effectively by tracking your training history and fitness level trend.) | ![]() |
Training Load (your total training load for the last 7 days calculated from estimated EPOC) | ![]() |
Training load focus | ![]() |
Training Effect (aerobic) | ![]() |
Training Effect (anaerobic) | ![]() |
Primary benefit (Training Effect labels) | ![]() |
Custom alerts | ![]() |
Audio prompts | ![]() |
Finish time | ![]() |
Virtual Partner | ![]() |
Race an Activity | ![]() |
Auto multisport activities | ![]() |
Manual multisport activities | ![]() |
Course guidance | ![]() |
Garmin Live Segments | ![]() |
Strava Live Segments | ![]() |
Round-trip course creator (running/cycling) | ![]() |
Trendline™ Popularity Routing | yes (available as a wearable map theme) |
Touch and/or button lock | ![]() |
Hot keys | ![]() |
Auto scroll | ![]() |
Activity history on watch | ![]() |
Physio TrueUp | ![]() |
Connectivity | |
Smartphone compatibility | iPhone®, Android™ |
---|
Tengdar vörur
-
55.900 kr. Approach S40 golfúr
Veldu kosti -
42.900 kr. – 52.900 kr. Venu Sq
Veldu kosti -
112.900 kr. Fenix 6
Veldu kosti -
74.900 kr. – 84.900 kr. Instinct Solar
Veldu kosti