-17%

Approach S40 golfúr

46.397 kr.55.900 kr.

Fallegt á hendi og gott í golfið

  • Fallegt og létt GPS golfúr með 1.2“ litaskjá sem er glampavarinn. Skífan er úr málmi og einfalt er að skipta um ól með einu handtaki
  • Forhlaðið með yfir 41.000 gólfvöllum um allan heim
  • AutoShot nemur höggin og hjálpar úrinu við að mæla högglengd og telja högg fjölda. Hægt að tengja við Approach® CT10 til að merkja hverja kylfu og greina þannig leikinn betur.
  • Mynd af flöt (Green View) gerir þér kleift að staðsetja pinnan nákvæmar á úrinu. Einnig færðu vegalengdir að, yfir og á miðja flöt auk þess að sjá vegalengdir að hættum og doglegs
  • Skráir heilsuupplýsingar yfir daginn eins og skref og svefn auk þess að bjóða uppá æfingarprógram.
  • Rafhlöðuending: Allt að 15 klst í GPS ham. Allt að 10 dagar sem snjallúr

Smelltu á mynd/valkost fyrir verð

  • Approach S40 black
  • Approach S40 gold
  • Approach S40 grey
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur ,

Lýsing

Approach S40 er GPS golf og heilsuúr með snertiskjá í lit og lítur vel út, hvort sem verið sé að spila golf eða nota dagsdaglega. Það sýnir vegalengdir að, yfir og á miðja flöt. Sýnir einnig vegalengdir að hættum og skráir högglengdir. Í úrinu er hægt að færa pinnan til á flötinni til að fá sem nákvæmasta fjarlægð í pinnann. Hægt er að tengja  Approach CT10 club tracking sensors    við úrið til að fá enn nákvæmari skráningu. Hægt er að nota Garmin Golf™ appið til að skrá leikin og fylgjast með hvernig þú ert að spila, hvort sem það er í rauntíma eða eftir að þú kemur heim. Úrið er snjall- og heilsuúr og nýtist þér allan daginn, alla daga.

Approach S40 GPS

Til daglegra nota

Úrið er tilvalið til hversdagsnota og til að spila golf. Það er létt, þægilegt, með 1.2“ litaskjá og með fallegri málm umgjörð sem gerir það fallegt í daglegri notkun. Einnig er mjög einfalt að skipta um ól til að halda úrinu í stíl vð fötin. 

 

 

Keep Track and Keep Score

Haltu utan um árangurinn

AutoShot Skráir sjálfkrafa höggfjölda og mælir högglengd, þannig að þú getur skoða nákvæmar upplýsingar og greint betur leikinn í Garmin Golf appinu eftir að þú ert búin/n að spila. Til að fá enn betri greiningu á leiknum er um að gera að fá sér Approach CT10 kylfu podda til að skrá upplýsingar um hverja kylfu fyrir sig .

 

 

Sláðu að pinna

Go for the Pin

Green View sýnir þér mynd af flötinni og gerir þér kleift að færa pinnann til svo að þú fáir sem nákvæmasta lengd í holu.

 

 

 

 

Snjalltilkynningar

Tengdu Approach S40 við snjallsímann þinn og fá tilkynningar eins og símtöl, skilaboð, tölvupóst, og fleira, beint í úrið.

 

 

 

Leikur og keppni

Add More Fun and Competition

Sæktu Garmin Golf appið til að deila upplýsingum um spilamennsku á hverjum af þeim rúmlega 41.000 golf völlum sem eru innbyggðir í úrinu. Þú getur keppt við vini í rauntíma eða borið saman leikinn eftir að búið er að spila. Úrið er einnig heilsuúr og hvetur þig áfram til að ná markmiðum dagsins, hvort sem það eru skref, hitaeiningar eða eitthvað annað. Þessar upplýsingar skráir úrið svo inná Garmin Connect appið.  

 

Taktu annan hring

Rafhlöðuendingin í úrinu er allt að 15 klst í golfham og 10 dagar sem snjallúr, þannig að það ætti að vera lítið mál að spila einn auka hring. 

1 Lie and ball contact may affect shot tracking. Putts are not tracked. Some shots, particularly chip shots around the green, may not be tracked.
2 Battery life may vary depending on selected performance mode and usage