Approach S62 Golfúr
104.900 kr.
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Með leikinn á hreinu
Approach S62 er golfúrið sem að segir þér það sem þú þarft að vita og sýnir þér vellina í lit – allt á úlnliðnum
Glampavarinn skjár sem er gott að lesa á í mikilli birtu
Rúmlega 41.000 innbyggðir vellir í úrinu
Innbyggður kylfusveinn hjálpar þér með kylfuval
Garmin Golf appið býður uppá ýtarlegri gögn, mót ofl.
Vertu í sambandi og fáðu skilaboð frá símanum í úrið
Rafhlöðuending allt að 20 klst í GPS notkun
Stærri skjár
Stór 1,3-tommu glampavarinn litaskjár er 17% stærri en forveri sinn.
Úrskífa
Hægt er að hala niður fjölda úrkífa og öðrum viðbótum frá Connect IQ™ Store og einnig er hægt að búa til sitt eigið útlit úr myndum frá símanum þínum.
Hentar í daglega notkun
Búinn að spila? Þótt þú sért ekki á vellinum þá hentar Approach S62 í daglega notkun.
Quickfit ólar
Ef þig langar að skipta um ólar jafn oft og kylfur þá er það ekkert mál með QuickFit ólunum frá Garmin.
KYLFUSVEINN
Nú er kylfusveinninn kominn á úlnliðinn. Hann tekur tillit til vindstefnu og hraða og stingur upp á hvaða kylfu þú átt að nota miðað við algengustu högglengd hverrar kylfu.
VINDHRAÐI OG STEFNA
Úrið sýnir þér vindhraða og stefnu sem gerir það auðveldara fyrir þér að miða og velja rétta kylfu.
41,000 FORHLAÐNIR VELLIR
Það eru rúmlega 41.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu. Þetta eru vellir um allan heim og hægt er að sjá þá hér á CourseView maps (smella á mynd að ofan).
PLAYSLIKE DISTANCE
PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga í fjarlægðarreikningi.
SLÁÐU AÐ PINNA
Green View sýnir þér mynd af flötinni og gerir þér kleift að færa pinnann til svo að þú fáir sem nákvæmasta lengd í holu.
Á FLÖTINNI
Þú sérð í hvelli þrjár vegalengdir að flötinni, fremsta hlutann, endann og miðjunni, það er því ekkert mál að slá rétta vegalengd.
PINPOINTER
Þegar þú sérð ekki flötina, þá getur PinPointer bent þér á pinnan svo að höggið verði sem nákvæmast.
HÆTTUSJÁ
Þessi eiginleiki gerir þér kleift að fletta auðveldlega í gegnum allar hættur á brautinni og sjá vegalengdir í þær svo þú vitir hvað þú átt að forðast.
HALTU UTAN UM ALLA TÖLFRÆÐI
Hægt er að bæta við skynjurum fyrir kylfurnar til að fá betri tölfræði um þær.
Ýtarlegri UPPLÝSINGAR
Paraðu úrið við Garmin Golf appið fyrir ítarlegri greiningu á höggleik og þáttöku í stigatöflum og mótum.
SNJALLskilaboð
Tengdu Approach s62 við símann til að fá tilkynningar eins og símtöl, skilaboð, tölvupóst og fleira, beint í úrið.
GARMIN PAY™ SNERTILAUSAR GREIÐSLUR
Það er hægt að para úrið við viðeigandi kort og nota það í snertilausar greiðslur.
EKKI BARA GOLF
Það eru fleiri æfingaprógrömm í úrinu en golf. Notaðu úrið þegar þú ferð út að hlaupa, hjóla, synda eða eitthvað annað3.
PÚLSMÆLIR
Öflugur púlsmælir er innbyggður í úrið til að fylgjast með hversu vel þú tekur á því á æfingum.
SÚREFNISMETTUN
Pulse Ox eiginleikinn4 mælir súrefnismettun í blóði svo þú getir lært meira um þína heilsu.
RAFHLAÐA
Innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða endist í 14 daga sem snjallúr eða 20 klst í GPS ham.
General | |
LENS MATERIAL | Corning® Gorilla® Glass 3 |
---|---|
BEZEL MATERIAL | Ceramic |
QUICKFIT™ WATCH BAND COMPATIBLE | Yes (22 mm) |
STRAP MATERIAL | Silicone |
PHYSICAL SIZE | 47 x 47 x 14.8 mm |
TOUCHSCREEN | |
DISPLAY SIZE | 1.3-inch (33.02 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 260 x 260 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 61 g |
BATTERY LIFE | Smartwatch mode: up to 14 days GPS mode: up to 20 hours |
WATER RATING | 5 ATM |
COLOUR DISPLAY | |
MEMORY/HISTORY | 1 GB |
Clock features | |
TIME/DATE | Yes |
---|---|
GPS TIME SYNC | |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | |
ALARM CLOCK | |
TIMER | |
STOPWATCH | |
SUNRISE/SUNSET TIMES |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | |
COMPASS | |
GYROSCOPE | |
ACCELEROMETER | |
PULSE OX |
Safety and tracking features | |
LIVETRACK |
---|
Fitness equipment/gym | |
AVAILABLE GYM ACTIVITY PROFILES | Strength, cardio, treadmill and elliptical training, indoor rowing and walking, yoga |
---|
Training, planning and analysis features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | |
---|---|
CUSTOMISABLE SCREEN(S) | |
AUTO PAUSE® | |
AUTO LAP® | |
MANUAL LAP | |
CUSTOMISABLE ALERTS | |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | |
AUTO SCROLL | |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | |
PHYSIO TRUEUP |
Heart rate features | |
HR ZONES | |
---|---|
HR ALERTS | |
HR CALORIES | |
% HR MAX | |
% HRR | |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) |
Running features | |
AVAILABLE RUN PROFILES | Running, indoor track running |
---|---|
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE | |
FOOT POD CAPABLE |
Outdoor recreation features | |
AVAILABLE OUTDOOR RECREATION PROFILES | Skiing, snowboarding, XC skiing, stand-up paddleboarding, rowing |
---|
Swimming features | |
AVAILABLE SWIM PROFILES | Pool swimming |
---|---|
POOL SWIM METRICS (LENGTHS, DISTANCE, PACE, STROKE COUNT, SWIM EFFICIENCY (SWOLF), CALORIES) | |
BASIC REST TIMER (UP FROM 0) (POOL SWIM ONLY) |
Tengdar vörur
-
19.900 kr. vívosmart 4
Veldu kosti -
54.900 kr. – 89.900 kr. Vivomove 3 Style / Luxe
Veldu kosti -
56.900 kr. – 61.900 kr. Vivoactive 4
Veldu kosti -
64.900 kr. – 89.900 kr. Instinct 2
Veldu kosti
Þér gæti einnig líkað við…
-
94.900 kr. Approach G80
Setja í körfu