Approach X10 Golfúr

29.900 kr.

Úrið sem snýst eingöngu um golf

  • Einfalt og hnitmiðað golfúr
  • Létt og þægilegt með auðlesanlegum snertiskjá
  • Forhlaðið með yfir 41.000 völlum víða um heim
  • Þekkir völlinn og sýnir vegalengdir að, yfir og á miðja flöt auk vegalengda að hættum og beygjum
  • Green View með pinnastaðsetningu sýnir þér hvar holan er auk þess að sýna þér hvernig flötin lítur út og liggur
  • Rafhlöðuending: allt að 12 klst með gps í gangi
  • Blár
  • Svartur
  • Large
  • Small/medium
Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur ,

Lýsing

 

Ef þig vantar einfalt úr sem miðast eingöngu fyrir golfið, þá er Approach X10 úrið fyrir þig. Úrið sýnir nákvæmar vegalengdir í flatir og hættur og kemur með yfir 41.000 forhlöðnum golfvöllum hér og þar um heiminn. Það er með góðum skjá og er fislétt og þægilegt.

Það þekkir völlinn

Approach X10 er golffélagi sem nýtist hvar sem er. Sama þó að þú hafir aldrei spilað völlinn áður og sama hvar síðasta skot endaði, þá veit úrið alltaf hvar þú ert og hversu langt er í pinnann. Úrið er með næman móttakara og sýnir þér nákvæmar upplýsingar um vegalengdir. Úrið er með mjög skarpan skjá þar sem þú getur séð vegalengdir að, yfir og í miðja flöt, jafnvel þó þú sért umkringdur trjám.

It Knows the Course
Green View Display

Flötin á skjáinn

Green View display sýnir þér hvernig flötin lítur út og liggur, sama hvort sem þú ert fyrir framan eða aftan flötina. Einfalt er að staðsetja pinnann handvirkt á skjánum til að fá sem nákvæmasta fjarlægð.

Fríar uppfærslur á völlum

Approach X10 GPS golfúrið kemur tilbúið til notkunar með yfir 41.000 forhlöðnum völlum. Nýjir vellir og uppfærslur koma á hverju ári, og þær er hægt að sækja gegnum Garmin Express™, þér að kostnaðarlausu.