Forerunner 245
59.900 kr.
GPS hlaupaúr með fjölda æfingaeiginleika
Metur dagsformið þitt og lætur þig vita hvort þú eigir inni fyrir einni æfingu eða hvort þú þurfir hvíldardag.
Hægt er að fá sérsniðin æfingaplön frá Garmin Coach eða þú getur búið til þína eigin æfingu í Garmin Connect™ appinu.
Býður upp á hlaupagreiningu2, þ.m.t. snertitíma við jörðu, jafnvægi, skrefalengd, lóðrétt hlutfall o.fl..
Vertu örugg/ur3 með innbyggðum eiginleikum líkt og incident detection sem gerir þér kleift að deila staðsetningunni þinni með öðrum.
Hægt að sérsníða útlitið á úrinu með smáforritum frá Connect IQ™ Store.
Rafhlöðuending: allt að 7 dagar í snjallsímaham
Á lager
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar

ÞÚ HLEYPUR – ÚRIÐ HUGSAR
Þú hleypur. GPS úrið sér um að hugsa fyrir þig. Það betur lærir á þig og þín markmið eftir hvern kílómeter.






Fylgstu með æfingaálagi til að fylgjast með ofþjálfun
Undirbúðu næstu keppni með Garmin Coach sem sérsníðir æfingaplön.
Bættu hlaupaformið með running dynamics1.
Við skulum fylgjast með þér með incident detection og assistance features2.
Fullkomnaðu útlitið með því að ná í ókeypis smáforrit frá Connect IQTM búðinni.
Frábær rafhlöðuending fyrir hlaupið endist í allt að 7 daga í snjallsímaham


Garmin Coach
Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.

Æfingaprógröm
Forhlaðin prógröm fyrir hlaup, náttúruhlaup, hlaupabretti, sund í laug, hjól, göngu, róður, Yoga, Pilates og fleira.

Púlsmælir
Fylgstu með púlsinum3 ásamt því að fá viðvaranir ef að púlsinn er of hár of lengi í hvíld. Fáðu innsýn í hversu mikil áreynslan er á æfingum, meira að segja í sundi.

Innbyggt GPS
Fylgstu með hvert þú hleypur ásamt nákvæmum upplýsingum og hraða, tíma o.fl..

RUNNING DYNAMICS
Hægt að nota með samhæfum aukahlut. Forerunner 245 mælir nauðsynlega hluti líkt og cadence, skrefalengd, snertitíma við jörðu, jafnvægi o.fl.

VO2 MAX
Úrið mælir VO2 max, sem segir þér til um formið þitt. Þetta forrit getur meira að segja sagt til um hversu vel þú munt standa þig m.t.t. hæðar og hitastigs.

SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni4.

FRAMMISTAÐA
Þetta tól metur æfingasöguna þína og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.

ÁHRIF ÆFINGA
Sjáðu hvernig æfingarnar þínar hafa áhrif á bætingu þols, hraða og krafts með upplýsingum um áhrif aerobic og anaerobic æfinga.

ÆFINGAÁLAG
Þessi gögn mæla magn æfinga seinustu 7 daga og bera þau saman við kjörgildi fyrir formið þitt og æfingasögu þína undanfarið.

RAFHLÖÐUENDING
Innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða endist í 7 daga í snjallsímaham eða allt að 24 klst með GPS í gangi.


BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamands til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

TÍÐARHRINGIR
Fylgstu með tíðarhringnum og skráðu einkenni og óreglu til að skilja líkamann þinn betur.

SNJALLSÍMATILKYNNINGAR
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI
Ef þú finnur fyrir óöryggi eða úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýt þér assistance and incident detection features2 sem senda staðsetningu þína til viðbragðsaðila.

CONNECT IQ™ BÚÐIN
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.

SAMSTILLIR SIG MEÐ GARMIN CONNECT™
Hægt er að hlaða upp öllum þínum æfingum í Garmin Connect smáforritið svo þú getir deilt þeim og keppt við aðra.

1 When used with Running Dynamics Pod or HRM-Run™
2 When paired with a compatible smartphone For safety and tracking features requirements and limitations, see Garmin.com/safety.
4 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries
5 Amazon Music and all related logos are trademarks of Amazon.com, Inc. or its affiliates. SPOTIFY and the Spotify logo are among the registered trademarks of Spotify AB.
General | |
LENS MATERIAL | Corning® Gorilla® glass 3 |
---|---|
BEZEL MATERIAL | Fiber-reinforced polymer |
QUICK RELEASE BANDS | Yes (20 mm, Industry standard) |
STRAP MATERIAL | Silicone |
PHYSICAL SIZE | 42.3 x 42.3 x 12.2 (mm); Fits wrists with a circumference of 127-204 mm |
DISPLAY SIZE | 1.2″ (30.4 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 240 x 240 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 38.5 g |
BATTERY LIFE | Smartwatch Mode: Up to 7 days; GPS mode: Up to 24 hours |
WATER RATING | 5 ATM |
COLOUR DISPLAY | ![]() |
MEMORY/HISTORY | 200 hours of activity data |
Clock features | |
TIME/DATE | ![]() |
---|---|
GPS TIME SYNC | ![]() |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | ![]() |
ALARM CLOCK | ![]() |
TIMER | ![]() |
STOPWATCH | ![]() |
SUNRISE/SUNSET TIMES | ![]() |
Sensors | |
GPS | ![]() |
---|---|
GLONASS | ![]() |
GALILEO | ![]() |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | ![]() |
COMPASS | ![]() |
ACCELEROMETER | ![]() |
PULSE OX | ![]() |
Safety and tracking features | |
LIVETRACK | ![]() |
---|---|
LIVE EVENT SHARING | Android™ Only |
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES | Yes (Smartphone required) |
ASSISTANCE | Yes (Smartphone required) |
Training, planning and analysis features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | ![]() |
---|---|
CUSTOMISABLE SCREEN(S) | ![]() |
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES | ![]() |
AUTO PAUSE® | ![]() ![]() |
INTERVAL TRAINING | ![]() |
ADVANCED WORKOUTS | ![]() |
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS | ![]() |
AUTO LAP® | ![]() |
MANUAL LAP | ![]() |
CONFIGURABLE LAP ALERTS | ![]() |
VO2 MAX | ![]() |
TRAINING STATUS (LETS YOU SEE IF YOU’RE TRAINING EFFECTIVELY BY TRACKING YOUR TRAINING HISTORY AND FITNESS LEVEL TREND) | ![]() |
TRAINING LOAD (YOUR TOTAL TRAINING LOAD FOR THE LAST 7 DAYS CALCULATED FROM ESTIMATED EPOC) | ![]() |
TRAINING EFFECT (AEROBIC) | ![]() |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC) | ![]() |
CUSTOMISABLE ALERTS | ![]() |
AUDIO PROMPTS | ![]() |
FINISH TIME | ![]() |
VIRTUAL PARTNER | ![]() |
RACE AN ACTIVITY | ![]() |
COURSE GUIDANCE | ![]() |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | ![]() |
AUTO SCROLL | ![]() |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | ![]() |
PHYSIO TRUEUP | ![]() |
Heart rate features | |
HR ZONES | ![]() |
---|---|
HR ALERTS | ![]() |
HR CALORIES | ![]() |
% HR MAX | ![]() |
% HRR | ![]() |
RECOVERY TIME | ![]() |
AUTO MAX HR | ![]() |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) | ![]() |
Outdoor recreation features | |
POINT-TO-POINT NAVIGATION | ![]() |
---|---|
BREADCRUMB TRAIL IN REAL TIME | ![]() |
BACK TO START | ![]() |
TRACBACK® | ![]() |
ULTRATRAC MODE | ![]() |
DISTANCE TO DESTINATION | ![]() |
GPS COORDINATES | ![]() |
Tækniupplýsingar
- Lýsing
- Tækniupplýsingar

ÞÚ HLEYPUR – ÚRIÐ HUGSAR
Þú hleypur. GPS úrið sér um að hugsa fyrir þig. Það betur lærir á þig og þín markmið eftir hvern kílómeter.






Fylgstu með æfingaálagi til að fylgjast með ofþjálfun
Undirbúðu næstu keppni með Garmin Coach sem sérsníðir æfingaplön.
Bættu hlaupaformið með running dynamics1.
Við skulum fylgjast með þér með incident detection og assistance features2.
Fullkomnaðu útlitið með því að ná í ókeypis smáforrit frá Connect IQTM búðinni.
Frábær rafhlöðuending fyrir hlaupið endist í allt að 7 daga í snjallsímaham


Garmin Coach
Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.

Æfingaprógröm
Forhlaðin prógröm fyrir hlaup, náttúruhlaup, hlaupabretti, sund í laug, hjól, göngu, róður, Yoga, Pilates og fleira.

Púlsmælir
Fylgstu með púlsinum3 ásamt því að fá viðvaranir ef að púlsinn er of hár of lengi í hvíld. Fáðu innsýn í hversu mikil áreynslan er á æfingum, meira að segja í sundi.

Innbyggt GPS
Fylgstu með hvert þú hleypur ásamt nákvæmum upplýsingum og hraða, tíma o.fl..

RUNNING DYNAMICS
Hægt að nota með samhæfum aukahlut. Forerunner 245 mælir nauðsynlega hluti líkt og cadence, skrefalengd, snertitíma við jörðu, jafnvægi o.fl.

VO2 MAX
Úrið mælir VO2 max, sem segir þér til um formið þitt. Þetta forrit getur meira að segja sagt til um hversu vel þú munt standa þig m.t.t. hæðar og hitastigs.

SÚREFNISMETTUN
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni4.

FRAMMISTAÐA
Þetta tól metur æfingasöguna þína og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.

ÁHRIF ÆFINGA
Sjáðu hvernig æfingarnar þínar hafa áhrif á bætingu þols, hraða og krafts með upplýsingum um áhrif aerobic og anaerobic æfinga.

ÆFINGAÁLAG
Þessi gögn mæla magn æfinga seinustu 7 daga og bera þau saman við kjörgildi fyrir formið þitt og æfingasögu þína undanfarið.

RAFHLÖÐUENDING
Innbyggð, endurhlaðanleg rafhlaða endist í 7 daga í snjallsímaham eða allt að 24 klst með GPS í gangi.


BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamands til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.

TÍÐARHRINGIR
Fylgstu með tíðarhringnum og skráðu einkenni og óreglu til að skilja líkamann þinn betur.

SNJALLSÍMATILKYNNINGAR
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.

ÖRYGGIÐ Í FYRIRRÚMI
Ef þú finnur fyrir óöryggi eða úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýt þér assistance and incident detection features2 sem senda staðsetningu þína til viðbragðsaðila.

CONNECT IQ™ BÚÐIN
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.

SAMSTILLIR SIG MEÐ GARMIN CONNECT™
Hægt er að hlaða upp öllum þínum æfingum í Garmin Connect smáforritið svo þú getir deilt þeim og keppt við aðra.

1 When used with Running Dynamics Pod or HRM-Run™
2 When paired with a compatible smartphone For safety and tracking features requirements and limitations, see Garmin.com/safety.
4 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries
5 Amazon Music and all related logos are trademarks of Amazon.com, Inc. or its affiliates. SPOTIFY and the Spotify logo are among the registered trademarks of Spotify AB.
General | |
LENS MATERIAL | Corning® Gorilla® glass 3 |
---|---|
BEZEL MATERIAL | Fiber-reinforced polymer |
QUICK RELEASE BANDS | Yes (20 mm, Industry standard) |
STRAP MATERIAL | Silicone |
PHYSICAL SIZE | 42.3 x 42.3 x 12.2 (mm); Fits wrists with a circumference of 127-204 mm |
DISPLAY SIZE | 1.2″ (30.4 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 240 x 240 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 38.5 g |
BATTERY LIFE | Smartwatch Mode: Up to 7 days; GPS mode: Up to 24 hours |
WATER RATING | 5 ATM |
COLOUR DISPLAY | ![]() |
MEMORY/HISTORY | 200 hours of activity data |
Clock features | |
TIME/DATE | ![]() |
---|---|
GPS TIME SYNC | ![]() |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | ![]() |
ALARM CLOCK | ![]() |
TIMER | ![]() |
STOPWATCH | ![]() |
SUNRISE/SUNSET TIMES | ![]() |
Sensors | |
GPS | ![]() |
---|---|
GLONASS | ![]() |
GALILEO | ![]() |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | ![]() |
COMPASS | ![]() |
ACCELEROMETER | ![]() |
PULSE OX | ![]() |
Safety and tracking features | |
LIVETRACK | ![]() |
---|---|
LIVE EVENT SHARING | Android™ Only |
INCIDENT DETECTION DURING SELECT ACTIVITIES | Yes (Smartphone required) |
ASSISTANCE | Yes (Smartphone required) |
Training, planning and analysis features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | ![]() |
---|---|
CUSTOMISABLE SCREEN(S) | ![]() |
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES | ![]() |
AUTO PAUSE® | ![]() ![]() |
INTERVAL TRAINING | ![]() |
ADVANCED WORKOUTS | ![]() |
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS | ![]() |
AUTO LAP® | ![]() |
MANUAL LAP | ![]() |
CONFIGURABLE LAP ALERTS | ![]() |
VO2 MAX | ![]() |
TRAINING STATUS (LETS YOU SEE IF YOU’RE TRAINING EFFECTIVELY BY TRACKING YOUR TRAINING HISTORY AND FITNESS LEVEL TREND) | ![]() |
TRAINING LOAD (YOUR TOTAL TRAINING LOAD FOR THE LAST 7 DAYS CALCULATED FROM ESTIMATED EPOC) | ![]() |
TRAINING EFFECT (AEROBIC) | ![]() |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC) | ![]() |
CUSTOMISABLE ALERTS | ![]() |
AUDIO PROMPTS | ![]() |
FINISH TIME | ![]() |
VIRTUAL PARTNER | ![]() |
RACE AN ACTIVITY | ![]() |
COURSE GUIDANCE | ![]() |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | ![]() |
AUTO SCROLL | ![]() |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | ![]() |
PHYSIO TRUEUP | ![]() |
Heart rate features | |
HR ZONES | ![]() |
---|---|
HR ALERTS | ![]() |
HR CALORIES | ![]() |
% HR MAX | ![]() |
% HRR | ![]() |
RECOVERY TIME | ![]() |
AUTO MAX HR | ![]() |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) | ![]() |
Outdoor recreation features | |
POINT-TO-POINT NAVIGATION | ![]() |
---|---|
BREADCRUMB TRAIL IN REAL TIME | ![]() |
BACK TO START | ![]() |
TRACBACK® | ![]() |
ULTRATRAC MODE | ![]() |
DISTANCE TO DESTINATION | ![]() |
GPS COORDINATES | ![]() |
Tengdar vörur
-
129.900 kr. – 189.900 kr. Fenix 6 Pro / Sapphire
Veldu kosti -
109.900 kr. Approach S62 Golfúr
Veldu kosti -
56.900 kr. – 64.900 kr. Instinct
Veldu kosti -
18.900 kr. vívofit jr 3
Veldu kosti
Þér gæti einnig líkað við…
-
69.900 kr. Forerunner 245 Music
Veldu kosti