Forerunner 255
64.900 kr.
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Betri æfingar
Þú nærð meiru út úr æfingunum þínum og endurheimt með Forerunner 255.
Morgunskýrslan segir þér hvernig þú svafst, HRV stöðu og hvaða æfingar eru framundan.
Hámarks rafhlöðuending sem snjallúr: 12 eða 14 dagar (fer eftir stærð á úri).
Innbyggt þríþrautarforrit og yfir 30 önnur í boði.
Úrið stingur upp á æfingum og veitir ítarlegar upplýsingar um þær þegar þeim er lokið.
Innbyggður púlsmælir.
Styður Garmin Pay¹ og tónlistarspilun.
Rafhlöðuending
Hámarks rafhlöðuending er mismunandi eftir stærð. 46mm dugar 30klst í GPS ham eða 14 daga sem snjallúr. 41mm dugar 26klst í GPS ham eða 12 daga sem snjallúr.
Fislétt
Úrin eru það létt að þú gleymir að þau séu á hendinni á þér. 46mm er 49g og 41mm er 39g.
Hannað fyrir þá sem hlaupa lengra
Forerunner 255 er GPS hlaupaúr með tökkum, sílíkon ól og öflugu Corning® Gorilla® Glass 3.
Morgunskýrsla
Þegar þú vaknar færðu yfirlit yfir hversu vel þú svafst, endurheimt, HRV og veðrið. Hægt er að sérsníða skýrsluna til að sjá það skiptir þig mestu máli.
Hjartsláttartíðni
Fáðu betri skilning á heilsunni, æfingum og endurheimt með hjartsláttartíðni¹ í svefni.
Æfingaforrit
Yfir 30 æfingaforrit í boði fyrir m.a. utanvegahlaup, sund, hlaup, hjól og margt fleira. Hægt er að skipta á milli með einum takka.
Keppnisskjár
Ef þú ert að undirbúa þig fyrir keppni er hægt að virkja keppnisskjá til að fá ábendingar og tillögur um æfingar ásamt spá um lokatíma miðað við aðstæður, getu og veður.
Daglegar æfingar
Úrið stingur upp á æfingu fyrir þig daglega miðað við núverandi form, æfingaálag og komandi keppnir. Hægt er að skoða viku fram í tímann.
Garmin Coach
Snérsniðin æfngaplön frá atvinnuþjálfurum hjálpa þér að ná öllum þínum markmiðum. Þú sendir æfingarnar beint í úrið frá appinu.
Hlaupaafl
Þú getur fengið hlaupagreiningu sem segir þér hversu mikið afl þú ert að nota þegar þú hleypur, en til þess þarftu Running Dynamics Pod eða HRM-Pro púlsmæli.
Endurheimt
Eftir hverja æfingu segir úrið þér hvenær þú verður tilbúin/n í næstu æfingu. Tekur tillit til æfingaálags, stress, daglegrar hreyfingar og svefns.
PacePro
PacePro tæknin hjálpar þér að halda réttum hraða með tilliti til halla, hækkunar og lækkunar á leiðinni.
Þjálfunarstaða
Þetta tól metur æfingasöguna þína ásamt HRV og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.
Vikuálag
Berðu saman erfiðleika æfinganna þinna miðað við kjör æfingaálag til að þú getur bætt þrek og form.
Áhrif æfinga
Sjáðu hvernig æfingarnar þínar hafa áhrif á bætingu þols, hraða og krafts með upplýsingum um áhrif loftháðra og loftfirrðra æfinga.
Æfingageta
Þegar þú hleypur getur þú fengið greiningu á því hvernig geta þín til að standa þig á æfingu er.
Hlaupagreining
Þegar úrið er parað við Running Dynamics Pod eða HRM-Pro púlsmæli getur þú séð cadence, snertitíma við jörðu, skrefalengd, jafnvægi og fleira.
Leiðir
Hægt er að smíða eða sækja leiðir í Garmin Connect appið. Þær er svo hægt að senda í úrið til að fara eftir.
Áætluð keppnisgeta
Úrið tekur mið af hlaupasögu þinni og æfinagetu til að áætla hvaða hraða þú ættir að geta hlaupið á í 5K, 10K eða jafnvel maraþon. Einnig getur þú séð hvaða áhrif æfingarnar þínar hafa á þig yfir ákveðið tímabil.
Æfingar
Hægt er að sækja æfingar í úrið fyrir HIIT, lyftingar, cardio, yoga eða pílates. Þú einfaldlega sækir þær í Garmin Connect appinu og sendir í úrið.
Innbyggður púlsmælir
Innbyggður púlsmælir² er í úrinu sem hjálpar þér að fá sem mest út úr æfingunum, mælir stress og virkar í vatni.
BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamans til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.
Svefnskráning
Úrið gefur þér einkunn fyrir gæði svefnsins þíns og veitir þér innsýn í hvernig þú getur bætt hann. Úrið fylgist með létt-, djúp- og REM svefni ásamt því að skrá niður púls, súrefnismettun³ og öndun.
Súrefnismettun
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn³ (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.
Skráir tíðarhringinn
Hjálpar þér að fylgjast með hvar þú ert í hringnum, skrá niður líkamleg og andleg einkenni og kennir þér hvernig þjálfun og næring hentar best fyrir hvern hluta tíðahringsins.
Æfingamínútur
Æfingamínútur sýna þér hvenær þú náðir í þær og í hvaða æfingu. Þú getur bætt þeim við sem gagnaglugga í æfingaforritum.
Stress skráning
Getur sagt þér hvort að þú sért að eiga rólegan, jafnan eða stressaðan dag. Áminning um slökun minnir þig á að gera stuttar og slakandi öndunaræfingar.
HEALTH SNAPSHOT™ EIGINLEIKI
Tveggja mínútna æfing þar sem úrið skráir heilsuna þína; hjartsláttinn², hjartsláttartíðni, súrefnismettun³, öndun og stress. Úrið býr svo til skýrslu úr þessum upplýsingum sem þú getur deilt með öðrum með Garmin Connect smáforritinu.
Styður Multi-band
Forerunner 255 er með Multi-Band tækninni sem að veita þér aðgang að fleiri GNSS tíðnum til að þú fáir ennþá nákvæmari staðsetningu við krefjandi aðstæður.
GARMIN PAY™ SNERTILAUSAR GREIÐSLUR
Notaðu snertilausan greiðslumöguleika⁴ úrsins til þess að versla á hlaupum eða hvar sem er.
Snjalltilkynningar
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.
Öryggið í fyrirrúmi
Ef úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýtt þér incident detection⁶ sem sendir staðsetningu þína til fyrirfram ákveðinna tengiliða – virkar einungis með völdum æfingum sem nota GPS og krefst tenginar við síma.
Livetrack eiginleikinn
Livetrack eiginleikinn gerir þér kleyft að deila staðsetningunni⁴ þinni í rauntíma með vinum og vandamönnum og þau geta einnig skoðað leiðina í heild sinni.
Garmin Connect appið
Þú getur skoðað allar heilsufarsupplýsingar ásamt upplýsingum um æfingar og fleira. Allt að kostnaðarlausu.
CONNECT IQ™ BÚÐIN
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.
Tengdar vörur
-
69.900 kr. Forerunner 255 Music
Veldu kosti -
56.900 kr. – 61.900 kr. Vivoactive 4
Veldu kosti -
109.900 kr. Forerunner 955
Veldu kosti -
49.900 kr. Forerunner 245 Music
Veldu kosti