Forerunner 735XT

49.900 kr.64.900 kr.

GPS hlaupaúr með fjölþrautar eiginleikum og innbyggðum púls

 • Mælir púlsinn frá úlnliðnum¹ svo þú getir verið frjálsari í hlaupinu
 • Færð háþróaða íþróttagreiningu² í hlaupi, hjóli og sundi, að auki færð þú snertitíma við jörðu,  skreftíma, skreflengd og lóðrétta hlaupahreyfingu
 • Áætlar súrefnisupptökuna, hlaupatíma, mjólkursýruþröskuld³ og ráðleggur um hvíldartíma
 • Tengimöguleikar4: tilkynningar frá snjallsíma, hleður sjálfkrafa á Garmin Connect™,sýnir feril í rauntíma og fleira
 • Náðu í nýtt útlit á tölugluggum, klukku eða önnur öpp á  Connect IQ™
 • Vatnshelt niður á 50 metra

 

 • Stakur
 • þríþrautar og sund púlsmælir
Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur , ,

Lýsing

At a Glance

Þú getur það og nú getur úrið það líka

Vertu betri íþróttamaður í dag en þú varst í gær með Forerunner 735XT. Þetta fjölþrauta GPS hlaupaúr er fyrir þá sem vilja gögnin þegar þeir eru að æfa og minna áreiti þegar þeir eru að keppa. Úrið er í hentugri stærð með þægilega ól og því er 735XT besta úrið til að koma þér í gegnum æfinguna. Tengimöguleikar4 eins og sjálfvirkt uppfærsla á gögnum til Garmin Connect, sem er samfélag íþróttafólks á netinu, gerir þér kleift að deila þínum gögnum og sigrum í gegnum samfélagsmiðla.

Hlauptu, sprettu, syntu, hjólaðu eða taktu þríþraut

Rútínan þín er ekki bara rútína. Forerunner 735XT býður þér uppá að breyta auðveldlega til með mörgum mismunandi innbyggðum prófílum – hlaup (innan-/utandyra), hjól (innan-/utandyra), sund (innan-/utandyra), gönguskíði, róður, ganga og styrktarþjálfun.

Hvort sem þú sért að taka brick æfingu eða í tví-/þríþraut, þá hentar fjölþrautamöguleikinn vel – þú þarft bara að ýta á einn takka. 735XT er hægt að nota í háþróuðum æfingum í hlaupi, hjóli og sundi. Þú getur búið til þínar eigin æfingar og náð í  á Garmin Connect og deilt þeim með vinum og vandamönnum.

At a Glance

Innbyggður púlsmælir fylgist með hjartanu

Forerunner 735XT er með innbyggðum Elevate™ púlsmæli sem mælir hjartsláttinn frá úlnliðnum¹. Það þýðir að þú þarft ekki lengur að nota strappa yfir bringuna og getur notið frelsisins að hlaupa. Því þú færð hjartsláttinn sem og hjartsláttarsvæðið beint í úrið.

Fáðu meira út úr púlsinum

Þó innbyggði púlsinn henti þér frábærlega í keppni, þá gætir þú viljað fá meira út út honum þegar kemur að æfingu og hvíld. Það er hægt að tengja þráðlausan púlsmæli við Forerunner 735XT. Hér eru nokkrir kostir við það að vera með þráðlausan HRM-RUN púlsmæli:

 • Hlaupagreining² eins og senertitími við jörðu, skreftíma, skreflengd og lóðrétta hlaupahreyfingu og fleira
 • Hámarks súrefnisupptöku, mjólkursýruþröskuld, áætlar hlaupatíma og ráðleggur um hvíldartíma
 • Púlsmælir sem virkar í vatni5
vertical

Sannaðu það

Með því að bæta við Strava Live Suffer Score, getur þú sannað það hvað þú tekur mikið á á æfingum. Strava Suffer Score fylgist með, greinir og gefur þér einkunn fyrir erfiðin. Ef þú kaupir 735XT færð þú einnig 60-daga ókeypis prufu af Strava Premium, svo þú getir séð suffer einkunnina þína og reynt að bæta þig.

 

fenix hr

Breyttu til með Garmin Connect

Snjallsímatilkynningar, sjálfvirk upphleðsla í Garmin Connect og ferilinn þínn í rauntíma gera 735XT að flottasta snjallúrinu fyrir íþróttafólk. Vertu með símann í vasanum þegar þú ert úti að hlaupa og þú færð allar tilkynningar beint í úrið. Garmin Connect™ appið gerir þér svo kleift að deila æfingunum þínum með vinum og vandamönnum. Þau geta skoðað og gert athugasemdir við æfingarnar þínar, sama hvar þau eru. Þú getur einnig breytt tölugluggum, náð í nýtt útlit fyrir klukkuna og ýmis öpp sem henta þínum þörfum á Connect IQ.

Fáðu sem mest út úr æfingunni

Fáðu fleiri kílómetra út úr Garmin Connect, þar getur þú vistað, skipulagt og deilt æfingum. Sigraðu gærdaginn með því að negla nýtt persónulegt met – við fylgjumst með þér og þú getur alltaf skoðað metin þín á einum stað. Þú færð innsýn6 sem er sniðin á þig og þínar venjur, t.d. hvatning til hreyfingar og heilsuráð. Þú getur einnig tengst öðrum notendum og skorað á þá í keppni.

Býður upp á margt fleira

Alveg eins og þú, þá gengur Forerunner 735XT allan daginn. Úrið hjálpar þér að ná þér með því að fylgjast með þér allan daginn – það fylgist með skrefum, kaloríum og svefni. Það er einnig hægt að tengja úrið við hjólatækin frá Varia™, sem eru m.a. radarljós að aftan, snjallljós að framan og Varia Vision™ in-sight display.

¹Activity tracking accuracy
²Þegar notast með HRM-Run™ eða HRM-Tri™ púlsmæli; fylgir með ákveðnum tækjum, selt sér með öðrum.
³Þegar notaður er þráðlaus púlsmælir yfir brjóst.
4Þegar tengis við compatible smartphone
5Þegar notast er við HRM-Swim™ eða HRM-Tri púlsmæla; fylgir með ákveðnum tækjum, selt sér með öðrum.
6Mögulegt fyrir Garmin Connect notendur sem nota heilsuúra möguleika.