Forerunner 945
104.900 kr. – 129.900 kr.
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Fyrir þá bestu
Forerunner 945 er snjallúr sem er hannað fyrir þá sem vilja ná árangri og skara framúr. Fyrir þríþrautarfólk sem vill æfa vel og hnitmiðað, og stefnir að bættum árangri. Með Forerunner 945 eru skrefi nær markmiðinu.
Hægt er að hlaða tónlist í úrið.
Upptekinn af tölfræði? Þetta úr mælir allt sem þú vilt.
Garmin Pay™ snertilausar greiðslur.
Innbyggt kort af Evrópu.
Getur sent neyðarboð ef þú lendir í slysi á meðan þú hleypur.
Rafhlöðuending: allt að 10 klst í GPS ham með tónlist.
garmin coach
Hægt er að sækja æfingar frá sérfræðingum til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum. Æfingarnar sendast beint í úrið frá Garmin Connect appinu.
Íþróttaprógrömm
Forhlaðin prógröm fyrir utanvegahlaup, sund, hlaup, hjól, göngu, róður, skíði, golf og margt fleira.
innbyggður púlsmælir
Innbyggður púlsmælir er í úrinu sem hjálpar þér að fá sem mest út úr æfingunum.
multi-gnss
Styður fjölda gervitungla (GPS, GLONASS og Galileo) til að þú fáir nákvæmari staðsetningu við krefjandi aðstæður.
running dynamics
Hægt að nota með samhæfum aukahlut. Forerunner 945 mælir nauðsynlega hluti líkt og cadence, skrefalengd, snertitíma við jörðu, jafnvægi o.fl.
vo2 max
Úrið mælir VO2 max, sem segir þér til um formið þitt. Þetta forrit getur meira að segja sagt til um hversu vel þú munt standa þig m.t.t. hæðar og hitastigs.
performance condition
Á meðan þú hleypur greinir Forerunner 945 pace og púls og útfrá því getu þína til að ná árangri.
frammistaða
Þetta tól metur æfingasöguna þína og lætur þig vita hvernig þú ert að æfa, hvort þú sért að standa þig vel, toppa eða í ofþjálfun.
Áhrif æfinga
Sjáðu hvernig æfingarnar þínar hafa áhrif á bætingu þols, hraða og krafts með upplýsingum um áhrif aerobic og anaerobic æfinga.
æfingaálag
Þessi gögn mæla magn æfinga seinustu 7 daga og bera þau saman við kjörgildi fyrir formið þitt og æfingasögu þína undanfarið.
rafhlöðuending
Allt að 2 vikur sem snjallúr, 36 klst í GPS ham, 10 klst í GPS ham með tónlist. Hægt er að nota UltraTrac mode til að framlengja rafhlöðuendingu.
Innbyggt kort
Innbyggt kort er í úrinu sem hægt er að nota innan og utan bæja.
Climbpro eiginleiki
Notaðu ClimbPro til að sjá rauntíma upplýsingar um klifur/hækkun sem þú ert í eða sem er framundan. Þú getur t.d fengið upplýsingar um halla, vegalengdir og hækkun/lækkun.
Vegaleiðsögn
Fylgir rútu eða leið sem þú hefur vistað eða sent í úrið og lætur þig vita þegar þú átt að beygja.
Hringferð
Sláðu inn vegalengd sem þú vilt fara og fáðu góða leið sem endar aftur á upphafspunkti. Finndu bestu leiðirnar í nágrenninu með hjálp Trendline™.
súrefnismettun
Fyrir hæðaraðlögun og svefnskráningu. Súrefnismettunarmælirinn (Pulse Ox) notar lítinn ljósgeisla til að mæla hversu vel líkaminn er að taka upp súrefni.
BODY BATTERY™ ORKUMÆLING
Fylgstu með orkustöðu líkamands til að sjá hvort þú sért með næga líkamsorku til að fara á æfingu eða hvort þú ættir að taka hvíld.
tíðarhringir
Fylgstu með tíðarhringnum og skráðu einkenni og óreglu til að skilja líkamann þinn betur.
tónlist
Tengdu tónlistarveitur eins og Spotify við úrið. Geymdu allt að 500 lög í úrinu og tengdu við bluetooth heyrnatól
snjalltilkynningar
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og margt fleira í úrið þegar það er tengt við snjallsíma.
öryggið í fyrirrúmi
Ef þú finnur fyrir óöryggi eða úrið skynjar að þú lendir í slysi getur þú nýt þér assistance and incident detection features sem senda staðsetningu þína til viðbragðsaðila.
connect iq búðin
Hægt er að ná í sérsniðin útlit fyrir úrið, data glugga, smáforrit of fleira í Connect IQ Store.
samstillir sig með garmin connect
Hægt er að hlaða upp öllum þínum æfingum í Garmin Connect smáforritið svo þú getir deilt þeim og keppt við aðra.
Tengdar vörur
-
69.900 kr. Forerunner 745
Veldu kosti -
39.900 kr. Forerunner 55
Veldu kosti -
49.900 kr. Forerunner 245 Music
Veldu kosti