SWIM 2
49.900 kr.
GPS snjallúr fyrir sund í laugum og sjósund
- Mælir púls1 frá úlnlið í vatni á meðan þú syndir
- Sundprógram: mælir vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, sundtýpu og SWOLF (mælir skilvirkni sundsins)
- Open-water sundprógram: notar innbyggt GPS í sundi utan sundlauga; mælir vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, SWOLF, hraða sundtaka og fjarðlægð hvers sundtaks
- Býður upp á fjölda eiginleika til að halda þér á sama hraða, skráir æfingar og fleira
- Inniheldur ókeypis greiningu á internetinu, hægt er að búa til sérsniðnar æfingar, geymt og deilt æfingum á Garmon ConnectTM
- Rafhlöðuending: allt að 7 dagar sem snjallúr, 13 klst með GPS og púls í gangi og 72 klst í sundlaugaprógrammi með púls í gangi
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Þú getur synt hvar sem er með Garmin Swim 2 GPS sundúrinu. Hægt er að nota það í sundlaug eða í sjósundi til að mæla púls og sjá til þess að þú haldir þig á réttum hraða og haldir utan um æfingarnar þínar. Það eina sem þú þarft að gera er að hoppa ofan í vatnið.
Mælir púlsinn frá úlnliðnum í vatni
Garmin Swim 2 er með Elevate™ púlsmæli og mælir púlsinn á þér allan sólarhringinn – og á sundæfingum. Það er ekkert mál að skoða púlsinn frá úlnliðnum á meðan þú syndir, sjá meðaltöl og hámarksgildi í hvíld og greina púlsinn í þaular eftir æfingar í Garmin Connect.
Sundlaugar og sjósund
Þú getur mælt æfingarnar þínar hvar sem þar er vatn. Úrið notar innbyggt GPS til að mæla sund í vötnu, ám og sjó og gerir þér kleift að mæla vegalengd, hraða, fjölda sundtaka, hraða sundtaka, vegalengd sundtaka og SWOLF sem segir til um skilvirkni sundsins. Ef þú vilt bara synda í sundlaugum þá býður úrið upp á fjölda valmöguleika fyrir sundlaugar eins og auto-rest og bið milli sundferða – sem þú þarf ekki að ýta á takka til að virkja.
Fleiri æfingaeiginleikar
Það er hellingur af flottum eiginleikum í Garmin Swim 2. Úrið mælir Critical Swim Speed sem segir til um loftfirrtan hraðaþröskuld (anaerobic threshold speed) og hjálpar þér að ná markmiðum þínum ásamt því að halda utan um árangur. Innbyggðar hraðaviðvaranir hjálpa þér að halda réttum hraða. Drill logging gerir þér kleift að halda utan um sérstakar æfingar eins og spörn eða einnar handar sund og fleira. Þegar þú þarft hvíld getur Garmin Swim 2 fyglst með hvíldinni með tveimur mismunandi skeiðklukkum.
Hannað í vatnið
Garmin Swim 2 var hannað til að hægja aldrei á þér í vatni – það er mjótt og létt. Úrið er með Garmin Chroma Display™ skjátækninni sem er auðvelt að lesa á, meira að segja í mikilli birtu. Það eru fimm takkar á úrinu svo þú getir auðveldlega byrjað og vistað æfingar eða breytt stillingum án þess að vatnið sé að trufla aðgerðir.
Alltaf í sambandi
Þú getur loksins farið í sund og verið með snjalleiginleika með þér. Þegar úrið hefur verið parað við samhæfan snjallsíma, þá getur þú séð allar snjalltilkynningar og hlaðið upp æfingum í Garmin Conect. Appið gerir þér svo kleift að skoða allar upplýsingar og tölfræði um æfingarnar þínar. Þú getur meira að segja deilt þeim með þjálfurum, æfingafélögum eða vinum og fjölskyldu.
Á þér allan sólarhringinn
Ekki nóg með alla sundeiginleikana, þá getur Garmin Swim 2 einnig fylgst með heilsunni og öðrum íþróttum. Úrið fylgist bæði með stressi og svefni og hjálpar því sundfólki að fylgjast betur með heilsunni dags daglega svo það geti æft betur. Setur þér markmið, telur skref, body battery, öndunaræfingar og svo getur það meira að segja fylgst með þér þegar þú hleypur eða hjólar.
General | |
LENS MATERIAL | Chemically-strengthened glass |
---|---|
STRAP MATERIAL | Silicone |
PHYSICAL SIZE | 42 x 42 x 11.4 mm Fits wrists with a circumference of 129-197 mm Larger replacement bands are available as an optional accessory. Large bands fit wrists with a circumference of 151-219 mm |
DISPLAY SIZE | 1.04″ (26.3 mm) diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 208 x 208 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 36 g |
BATTERY LIFE | Smartwatch mode: Up to 7 days GPS mode: Up to 13 hours Pool and OHR mode: up to 72 hours |
WATER RATING | 5 ATM |
COLOUR DISPLAY | |
MEMORY/HISTORY | 50 hours of activity data |
Clock features | |
TIME/DATE | |
---|---|
GPS TIME SYNC | |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | |
ALARM CLOCK | |
TIMER | |
STOPWATCH |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GLONASS | |
GALILEO | |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | |
ACCELEROMETER |
Training, planning and analysis features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | |
---|---|
CUSTOMISABLE SCREEN(S) | Yes (swim only) |
AUTO PAUSE® | |
ADVANCED WORKOUTS | Yes (pool swim only) |
AUTO LAP® | |
MANUAL LAP | |
TRAINING EFFECT (AEROBIC) | Yes (swim only) |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC) | Yes (swim only) |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | |
PHYSIO TRUEUP |
Heart rate features | |
HR ZONES | |
---|---|
HR CALORIES | |
HR BROADCAST (BROADCASTS HR DATA OVER ANT+™ TO PAIRED DEVICES) |
Running features | |
AVAILABLE RUN PROFILES | Outdoor running |
---|---|
GPS-BASED DISTANCE, TIME AND PACE |
Cycling features | |
AVAILABLE CYCLING PROFILES | Cycling |
---|
Tengdar vörur
-
74.900 kr. – 79.900 kr. Venu 2
Veldu kosti -
44.900 kr. Forerunner 245
Setja í körfu -
125.900 kr. – 194.900 kr. Fenix 7
Veldu kosti -
18.900 kr. vívofit jr 3
Veldu kosti