vívomove HR

39.900 kr.

Flott tvískipt snjallúr með snertiskjá og vísum

 • 24/7 púlsmælir¹ með Elevate™ púlsmælatækninni
 • Fylgist með vellíðan, þ.m.t. streitu og hvíldartíma svo þú hafir gætur á álagi
 • Inniheldur eiginleika líkt og VO2 max og aldursformi
 • Sýnir skref, kaloríur, vegalengd, púls og æfingamínútur¹
 • Vertu í sambandi með snjalleiginleikum² líkt og sjálfvirkri upphleðslu, snjalltilkynningum, tónlistarstjórnun og fleira
 • Rafhlöðuending³: allt að 5 dagar í snjallham; allt að 2 vikur í úraham
 • vívomove HR premium Black/Tan Suede
 • vívomove HR premium gull tóna með ljósbrúnni leðuról, small/medium
 • vívomove HR premium rósagull grátt
 • vívomove HR premium silfur með dökk brúnni leðuról, large
 • vívomove HR sport rósagull með hvítri ól, small/medium
 • vívomove HR sport rósagull með svartri ól, small/medium
 • vívomove HR sport sandstone
 • vívomove HR sport silver 1
 • vívomove HR sport svart með svartri ól, large
Hreinsa
Vörunúmer: Á ekki við Vöruflokkur ,

Lýsing

vívomove HR er úr sem blandar saman tísku og heilsu. Þetta snjallúr er með innbyggðan snjallskjá bakvið vísana. Vísarnir sýna þér tímann og færa sig svo frá þegar þú skoðar skilaboð, hjartslátt¹ o.fl.. Úrið telur skref og kaloríur, fylgist með almennri vellíðan og streitu¹.
Hybrid Smartwatch

Tvískipt snjallúr

Þú færð það besta úr báðum heimum þegar þú blandar saman vísum og snjallskjá. Snjallskjárinn birtist þegar þú lítur á snögglega úrið þitt. Vísarnir færa sig frá svo að þú getir unnið á snjallskjánum og færa sig svo aftur á réttan stað þegar þú ert búinn.

Púlsmælir er í tísku

Þú þarft ekki að fórna neinu fyrir tískuna þegar þú getur fengið púlsmæli í úrið þitt. Auk þess sem úrið telur skref og fylgist með svefni – þá fylgist vivomove HR einnig með púlsinum þínum til að mæla kaloríubrennslu og betur greina erfiðleika æfinganna þinna.

Fylgstu með streitunni

Það er mjög líklegt að þú upplifir streitu á einhverjum tímapunkti á hverjum degi, en hversu mikið? vívomove HR snjallúrið lætur þig vita þegar þú ert að eiga rólegan eða órólegan  dag og allt þar á milli – þökk sé streitumælinum í úrinu. Ef að streitan eykst samhliða deginum, þá munt þú vita af því og getur hvílt þig til að forðast líkamlega kvilla sem fylgja streitu. Þú getur notað slökunartímatöku til að vinna í  öndun til að minnka streituálag.

Heilsuskráning

vívomove HR er hannað til að hjálpa þér með heilsuna og útlitið. Í úrinu er að finna heilsuskráningu sem hjálpar þér að finna í hvernig formi þú ert. Þökk sé púlsmælinum getur þú fengið áætlaða hámarks súrefnisupptöku (VO2 max). Það getur einnig fylgst með aldursformi – svo þú getur, með því að vera duglegur að æfa, lækkað aldursformið þitt.

Flott og fágað

Þú missir aldrei af skilaboðum eða tilkynningum þökk sé snjallsímatilkynningum² sem birtast á snjallskjánum þínum. Heilsuupplýsingar eru svo hlaðnar upp sjálfkrafa á Garmin Connect™. Þú getur einnig stjórnað tónlistinni þinni frá úrinu.

Move IQ™ eiginleikinn

Þú þarft ekki að byrja og stöðva tímann eftir hverja gönguferð. vívomove HR snjallúrið sér sjálfkrafa um að halda utan um gönguferðirnar þínar og gerir þér svo kleift að skoða þær á Garmin Connect.

Deila og keppa

Að hlaða upp gögnunum þínum á Garmin Connect er meira en bara gagnageymsla. Garmin Connect er samfélag á netinu þar sem fólk getur tengst og keppt við hvort annað,  til að auka árangur og deila sigrum. Garmin Connect er ókeypis og hægt að sækja á internetinu eða í gegnum snjallsímann þinn með Garmin Connect™ Mobile.

Share and Compete

1Activity tracking accuracy
2Þegar parað við samhæfan snjallsíma compatible smartphone
3Undir venjulegum kringumstæðum; rafhlöðuending getur verið breytileg eftir aðstæðum

ANT