GPS 18x
19.900 kr.
Á lager
Lýsing
- GPS 18x er GPS móttakari til að nota við tölvu með USB.
- GPS 18x hefur hágæða mótakara (high-sensitivity)
- Hægt er að fá sogskálafestingu í rúðu.
- Tækið er með segulbotn sem hentar vel til að setja tækið á upp á topp á bíl.
- GPS 18x er vatnsheldur og er óhætt að hafa tækið uppá bíl eða öðru slíku.
- Tækið er hægt að nota við nroute hugbúnað frá garmin.
- Einnig er hægt að nota GPS 18x við önnur staðsetningarforrit í tölvu.
- Til þess að það gangi þarf að ná í forrit í tölvuna sem heitir GpsGate sem hægt er að niðurhala inn á http://gpsgate.com/download
- GpsGate er forrit sem breytir GPS 18x þannig að önnur tölvu forrit sem eru ekki frá Garmin geti lesið staðsetninguna út úr því.
- Til að nota tækið með íslandskoti ráðleggjum við að kaupa íslanskort og fylgir því nroute hugbúnaðurinn.