BlueChart g3 Regular Atl.
29.900 kr.
Stór svæði og mikil nákvæmni
- Bestu kortin á markaðnum hvað varðar skýrleika, nákvæmni og uppfærðar upplýsingar á strandlengjum. Gert með upplýsingum frá Garmin og Navionics®
- Leiðarútreikningur1(Auto Guidance) reiknar leið út frá uppgefinni dýpt og hæð og gefur þér hugmynd af leið sem hægt er að fara.
- Hægt að skyggja ákveðnar dýptir með ákvenum lit svo að fljótlegt sé að sjá ca dýptina á kortinu (Depth Range Shading). Hægt að vera með 10 skyggingar.
- Allt að 30 cm dýptarlínur til að sjá nákvæmari mynd af botninum. Hentar vel í veiði og þegar verið er að sigla um mýrar, skurði eða í höfnum.
Á lager