MARQ Driver
399.900 kr.
Hvort sem þú hefur sett brautarmet, eða færð innblástur frá þeim sem hafa gert það, þá mun MARQ Driver úrið lyfta áhuga þínum á akstri á hærra plan. Þetta er eina GPS snjallúrið með yfir 250 kappakstursbrautir um allan heim, forhlaðnar í úrinu. Sjálfvirk skipting milli hringja og Delta tímar sýna þróun og bætingu eftir sem á líður. Títaníum ólin er létt, andar vel og er glæsileg í útliti. Að auki er ólin DLC húðuð sem gerir hana gríðarlega sterka og hentar fyrir þá allra kröfuhörðustu sem vilja vera á ráspól.
Á lager
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
MARQ Driver er lúxus GPS úr sem þjónar þörfum áhugafólks um akstursíþróttir. Loksins, glæsilegt úr fyrir fólk á ráspól.
Ekkert annað úr kemur forhlaðið með 250 heimsfrægum kappakstursbrautum, og einnig er hægt að hafa mynd af brautinni á skífunni.
Ólin á úrinu er úr titanium með rauðum sílikon hlekkjum sem gefa flott útlit og þægindi. DLC húðun gerir úrið harðgert svo það standist ströngustu kröfur akstursáhugamanna.
Notaðu kappakstursforritið í úrinu til sjá brautir um allan heim, og reikna út hraða/tíma á hring og Delta tíma.
Samræmi í hringjum
Mældu samræmi milli hringja á brautinni með lap time repeatability score.
Virtual pit wall
Hægt að hlusta á samantekt fyrir hvern hring með virtual pit wall.
Síðasta keppni
Fáðu samantekt frá síðustu keppni með upplýsingum um hraðasta hring, heildarfjöldi hringja og hámarkshraða, án þess að vera með sendi eða annan búnað.
tachymeter
Fullkominn hraðamælir (tachymeter) og tímataka (chronograph) til að fá sem nákvæmastar mælingar á brautinni.
Snjalltilkynningar
Fáðu tilkynningar um tölvupóst, smáskilaboð, símtöl og aðrar viðvaranir í úrið þegar það er tengt við samhæfðan síma.
Tónlistaspilun
Geymir allt að 2.000 lög og getur sótt tónlist frá tónlistarveitum sem þú ert með aðgang að, eins og Spotify® og Deezer, og hlustað á tónlist í gegnum þráðlaus bluetooth heyrnatól.
Garmin Pay
Vertu snögg/ur í gegnum röðina í versluninni með Garmin Pay, þráðlausa greiðslumöguleikanum í gegnum bankann þinn.
Stress mæling
Úrið Fylgist með púlsinum í gegnum úlnliðinn, og fylgist einnig með breytingum á púlsi, og skráir stressmælinu út frá því.
Pulse Ox
Notaðu súrefnismettunarmælingu (Pulse Ox)2 til að fylgjast með hversu góð súrefnisupptakan er þegar líkaminn er að venjast þynnra lofti í miklum hæðum.
Forrit og æfingar
Forhlaðin forrit og æfingar prófílar fyrir hlaup, hjól, golf, sund, göngur, róður, skíði og marg fleira koma með úrinu.
Fullkomnar æfingarupplýsingar
Fáðu fullkomnar æfingarupplýsingar eins og hlaupagreiningu, áætlaðan hvíldartíma, hámarks súrefnisupptöku með tilliti til hækkunar og lækkunar og margt fleira.
ClimbPro
Notaðu ClimbPro hæðarplanið til að fá rauntíma upplýsingar um hækkun, hækkanir framundan, halla, vegalengd og hæð.
Multi-GNSS
Notast við fjölda staðsetningarkerfa (GPS, GLONASS og Galileo) til að ná betra merki við krefjandi aðstæður heldur en með GPS eingöngu.
ABC nemar
Úrið notast við hæðamæli, loftvog og þriggja ása rafeindaáttavita til þess að leiðsegja þér og safna sem flestum upplýsingum um ferðina þína.
TopoActive Evrópa og skíðakort
Kemur með TopoActive evrópukorti með vinsælum leiðum til að kanna og ferðast auk þess að vera með nöfn og erfiðleikastig á 2.000 skíðasvæðum um allan heim.
Golfvellir
Fáðu kort af golfvöllum í lit af yfir 41.000 golfvöllum um allan heim. Þú getur fengið vegalengdir í pungta sem þú velur á kortinu og einnig tekur úrið hækkun og lækkun brautarinnar inní útreikninga á vegalengd (PlaysLike Distance).
Rafhlaða
Innbyggð, endurhlaðanleg, lithium rafhlaða veitir allt að 12 daga rafhlöðuendingu sem snjallúr, 28 klst í GPS ham, 48 klst í UltraTrack og 9 klst með GPS og tónlist í gangi.
Connect IQ
Sæktu skífur fyrir úrið, upplýsingaglugga, æfingaglugga og æfingaprógröm í gegnum Connect IQ™ Store.
1 Activity tracking accuracy.
2 This is not a medical device and is not intended for use in the diagnosis or monitoring of any medical condition; see Garmin.com/ataccuracy. Pulse Ox not available in all countries
SPOTIFY and the Spotify logo are among the registered trademarks of Spotify AB.
The Bluetooth word mark and logos are registered trademarks owned by Bluetooth SIG, Inc. and any use of such marks by Garmin is under license.
General | |
LENS MATERIAL | Domed sapphire crystal |
---|---|
BEZEL MATERIAL | Titanium/ceramic |
CASE MATERIAL | Titanium/DLC |
QUICKFIT™ WATCH BAND COMPATIBLE | Yes (22 m) |
STRAP MATERIAL | Titanium/silicone, silicone rubber |
PHYSICAL SIZE | 46 x 14.7 mm Hybrid bracelet fits wrists with a circumference of 136-213 mm Silicone rubber strap: fits wrists with a circumference of 135-213 mm |
DISPLAY SIZE | 30.4 mm diameter |
DISPLAY RESOLUTION | 240 x 240 pixels |
DISPLAY TYPE | Sunlight-visible, transflective memory-in-pixel (MIP) |
WEIGHT | 128 g (95 g with silicone rubber) |
BATTERY LIFE | Smartwatch mode: Up to 12 days GPS mode: Up to 28 hours GPS with music: Up to 9 hours UltraTrac™ mode: Up to 48 hours |
WATER RATING | 10 ATM |
COLOUR DISPLAY | |
MEMORY/HISTORY | 32 GB |
Clock features | |
TIME/DATE | |
---|---|
GPS TIME SYNC | |
AUTOMATIC DAYLIGHT SAVING TIME | |
ALARM CLOCK | |
TIMER | |
STOPWATCH | |
CHRONOGRAPH | |
SUNRISE/SUNSET TIMES |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GLONASS | |
GALILEO | |
GARMIN ELEVATE™ WRIST HEART RATE MONITOR | |
BAROMETRIC ALTIMETER | |
COMPASS | |
GYROSCOPE | |
ACCELEROMETER | |
THERMOMETER | |
PULSE OX | yes (with Acclimation) |
Safety and tracking features | |
LIVETRACK | |
---|---|
GROUP LIVETRACK | |
LIVE EVENT SHARING |
Tactical features | |
DUAL GRID COORDINATES |
---|
Auto Racing Features | |
RACE APP | |
---|---|
TRACK TIMER | |
LIVE DELTA TIME | |
AUTO LAP SPLITS | |
LAP TIME REPEATABILITY SCORE (LTR) | |
LAST RACE SUMMARY | |
PRELOADED RACE TRACKS |
Training, planning and analysis features | |
GPS SPEED AND DISTANCE | |
---|---|
CUSTOMISABLE SCREEN(S) | |
CUSTOMISABLE ACTIVITY PROFILES | |
AUTO PAUSE® | |
INTERVAL TRAINING | |
ADVANCED WORKOUTS | |
DOWNLOADABLE TRAINING PLANS | |
AUTO LAP® | |
MANUAL LAP | |
CONFIGURABLE LAP ALERTS | |
HEAT AND ALTITUDE ACCLIMATION | |
VO2 MAX | |
TRAINING STATUS (LETS YOU SEE IF YOU’RE TRAINING EFFECTIVELY BY TRACKING YOUR TRAINING HISTORY AND FITNESS LEVEL TREND) | |
TRAINING LOAD (YOUR TOTAL TRAINING LOAD FOR THE LAST 7 DAYS CALCULATED FROM ESTIMATED EPOC) | |
TRAINING LOAD FOCUS | |
TRAINING EFFECT (AEROBIC) | |
TRAINING EFFECT (ANAEROBIC) | |
PRIMARY BENEFIT (TRAINING EFFECT LABELS) | |
CUSTOMISABLE ALERTS | |
AUDIO PROMPTS | |
FINISH TIME | |
VIRTUAL PARTNER | |
RACE AN ACTIVITY | |
AUTO MULTISPORT ACTIVITIES | |
MULTI-SPORT | |
COURSE GUIDANCE | |
GARMIN LIVE SEGMENTS | |
STRAVA LIVE SEGMENTS | |
ROUND-TRIP COURSE CREATOR (RUNNING/CYCLING) | |
TRENDLINE™ POPULARITY ROUTING | |
TOUCH AND/OR BUTTON LOCK | |
HOT KEYS | |
AUTO SCROLL | |
ACTIVITY HISTORY ON WATCH | |
PHYSIO TRUEUP |
Tengdar vörur
-
239.900 kr. MARQ Athlete
Frekari upplýsingar -
284.900 kr. MARQ Adventurer
Frekari upplýsingar -
319.900 kr. MARQ Aviator
Frekari upplýsingar -
294.900 kr. MARQ Captain
Setja í körfu