Zumo XT
99.900 kr.
Frábært vatnshelt leiðsögutæki með 5,5″ skjá fyrir mótorhjólið og í bílinn
Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)
Lýsing
- Lýsing
- Tækniupplýsingar
- Aukahlutir
Í ferðalag með zumo
Zūmo XT er hannað sérstaklega fyrir mótorhjól. Tækið er með 5,5“ skjá sem að þolir bleytu og getur leiðbeint þér á og utan vega.
Það sést vel á skjáinn hvort sem það er dagur eða nótt og sama hvernig veðrið er.
Það er hægt að hringja handfrjálst úr tækinu eða eiga samskipti við inReach® gervitunglin1.
Garmin Adventurous Routing™ getur reiknað leið fyrir þig m.t.t. hlykkjóttra vega.
Auðvelt er að skipta á milli Evrópukorta, göngukorta og gervihnattamynda.
Track recorder sér um að vista ferðirnar þínar fyrir þig.
Varar þig við kröppum beygjum og hættum á leiðinni.
BJARTUR SKJÁR
Þessi 5,5“ skjár er bjartari en forverar sínir og það sést vel á hann í öllum birtuskilyrðum. Það er einnig hægt að vinna á honum í hönskum hvort sem skjárinn snýr lárétt eða lóðrétt.
HARÐGERT TÆKI
Tækið er hannað til að þola flest allar veðuraðstæður (IPX7).
RAFHLAÐA SEM ENDIST
Þegar bakljósið er stillt á 100% er rahlöðuendingin allt að 3,5 klst en hún getur verið allt að 6 klst á venjulegri stilligu. Einnig er hægt að beintengja tækið.
GERVIHNATTAMYNDIR
Hægt er að sækja BirdsEye gervihnattamyndir beint á tækið í gegnum Wi-Fi® án þess að vera í áskrift.
FORHLAÐIN KORT
Það er forhlaðið Evrópukort í tækinu sem að þú getur uppfært heima hjá þér.
FORHLAÐIN GÖNGUKORT
Það eru einnig forhlaðin göngukort í tækinu sem að nýtast við utanvegaakstur.
einföld skipting korta
Hægt er að sérsníða tækið eftir þínu ökutæki með því að setja inn stærð og þyngd ökutækisins. Einnig færð þú viðvaranir fyrir brýr, þyngdartakmörgk, beygjur, halla og fleira.
VELDU SKEMMTILEGA LEIÐ
Þessi eiginleiki lætur tækið velja hlykkjótta vegi þegar það reiknar út leiðir.
TRACK RECORDER
Sér um að skrá niður trökkin þín til að þú getir skoðað þau, vistað og deilt þeim.
HÆGT AÐ DEILA FERÐUM
Þú getur sent GPS skrár frá símanum þínum í zūmo XT eða deilt GPX skrám til ferðafélaga með því að nota Garmin Drive™ appið.
TRIPADVISOR®
Þú getur skoðað einkunnir, umsagnir og annað frá TripAdvisor um hótel eða veitingastaði nálægt áfangastað.
ÁHUGAVERÐARI FERÐIR
Zūmo XT inniheldur staðsetningu áhugaverðra staða í gegnum Foursquare®.
VIÐVARANIR
Tækið varar þig við hlutum eins og skörpum beygjum, breytingum á hámarkshraða, öryggismyndavélum og fleira3.
AUÐVELT AÐ VINNA MEÐ FERLA OG LEIÐIR
Það er auðvelt að halda utan um og vinna4 með ferla, leiðir og vegpunkta í tækinu, tölvunni eða símanum með Garmin Explore™ appinu.
GARMIN REAL DIRECTIONS™
Hægt er að fá vegaleiðsögn í gegnum hjálm eða heyrnatól ef þau eru tengd við tækið. Vegaleiðsögnin notar götuheiti, búðarheiti og staðarheiti.
TÓNLIST
Það er hægt að streyma tónlist í gegnum zūmo XT eða spilað MP3 skrár sem hafa verið vistaðar á tækinu – í hjálm eða heyrnatól.
HANDFRJÁLS SÍMTÖL
Það er hægt að hringja handfrjálst5 úr tækinu í gegnum Bluetooth®. Ef að þú parar tækið við Garmin Drive appið í símanum þínum getur þú séð snjalltilkynningar á skjánum á tækinu.
UMFERÐ OG VEÐUR
Þú getur nálgast upplýsingar í rauntíma um umferð og veður, deilt rútum með ferðafélögum og fengið snjalltilkynningar í gegnum Garmin Drive appið.
INREACH SAMSKIPTI
Hægt er að para zūmo XT við samhæf inReach tæki1 til að senda skilaboð, deila staðsetningu og senda neyðarboð.
SLYSATILKYNNINGAR
Ef að þú lendir í slysi þá verður send tilkynning í formi smáskilaboðs með staðsetningunni þinni til fyrirfram ákveðna neyðartengiliða 2.
ÞRÁÐLAUSAR UPPFÆRSLUR
Innbyggt Wi-Fi4 gerir þér kleift að uppfæra kort og stýrikerfi án tengingar við tölvu. Tækið lætur þig vita þegar uppfærslur eru í boði.
General | |
PHYSICAL DIMENSIONS | WxHxD: 8.8 x 14.8 x 2.4 cm |
---|---|
DISPLAY SIZE | 12.1 x 6.8 cm; 5.5-inch diag (13.9 cm) |
DISPLAY RESOLUTION | 1280 x 720 pixels |
DISPLAY TYPE | Multi-touch, glass, high brightness HD colour TFT with white backlight |
DUAL-ORIENTATION DISPLAY | |
WEIGHT | 262 g |
BATTERY | Rechargeable lithium-ion |
BATTERY LIFE | Up to 6 hours (up to 3.5 hours at 100% backlight) |
WATER RATING | IPX7 |
DROP RATING | MIL-STD-810 |
Maps & memory | |
PRELOADED STREET MAPS | |
---|---|
DATA CARDS | microSD™ card (not included) |
3-D BUILDINGS AND TERRAIN | |
3D TERRAIN | |
INTERNAL STORAGE | 32 GB |
INCLUDES MAP UPDATES | |
DOWNLOADABLE SATELLITE IMAGERY |
Sensors | |
GPS | |
---|---|
GLONASS | |
GALILEO |
Outdoor recreation features | |
PRELOADED TOPOACTIVE EUROPE MAPS |
---|
Advanced features | |
SMART NOTIFICATIONS VIA APP | |
---|---|
WI-FI® MAP AND SOFTWARE UPDATES | |
ACCESS TO LIVE SERVICES VIA APP |
Outdoor applications | |
COMPATIBLE WITH GARMIN EXPLORE™ APP |
---|
Motorcycle features | |
GLOVE-FRIENDLY TOUCHSCREEN | |
---|---|
CONTROL MUSIC AND MEDIA FROM SMARTPHONE OR MP3 PLAYER | |
SUNLIGHT READABLE AND WEATHER RESISTANT | |
GARMIN ADVENTUROUS ROUTING™ | |
RIDER ALERT WARNINGS FOR SHARP CURVES, HELMET LAWS, SPEED CAMERAS AND MORE | |
PLANNED & DYNAMIC FUEL STOPS | |
MOTORCYCLE-SPECIFIC POINTS OF INTEREST FOR CYCLE REPAIR SERVICES, DEALERS AND MORE | |
HELMET LAW NOTIFICATIONS | |
ELEVATION PROFILE | |
ROUND TRIP ROUTING | |
SERVICE HISTORY LOG | |
TRACK SUPPORT | |
CUSTOM MAP SUPPORT | |
TOPO MAP SUPPORT | |
WIRELESS ANT+® TECHNOLOGY |
Overlanding features | |
PAIR WITH COMPATIBLE INREACH® DEVICES | |
---|---|
TRACK RECORDER (BREADCRUMBS) | |
IOVERLANDER™ POINTS OF INTEREST | |
ACSI, CAMPERCONTACT AND TRAILER’S PARK |
Tengdar vörur
-
109.900 kr. Montana 700
Setja í körfu -
114.900 kr. GPSMAP 276Cx
Setja í körfu -
129.900 kr. – 149.900 kr. Montana 700i-750i
Veldu kosti