Approach G80

94.900 kr.

NÝTIST Á VELLINUM OG ÆFINGARSVÆÐINU

 • Innbyggður höggradar sem nemur hraðan á kylfuhaus, hraðan á kúlunni, höggið sem kúlan fær á sig, tempó á kylfunni og áætlar lengd höggs
 • Er með fjögur æfingar og leikja prógröm sem hjálpa þér að ná samræmi í höggunum
 • Er með 3.5″ glampavarinn snertiskjá í lit og er þunnt og einfalt í notkun.
 • Forhlaðið með yfir 41.000 golfvöllum um allan heim

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: 010-01914-01 Vöruflokkur

Lýsing

Nú geturðu verið með golftæki og höggradar saman í einu, handhægu tæki. Approach G80 er fyrsta alhliða GPS golftækið með innbyggðum radar sem nemur höggin þín. Þessi tækni gerir þér kleift að fylgjast með hraðanum á kylfuhaus, hraðanum á kúlunni, höggið sem kúlan tekur á sig, tempó á kylfunni, áætlar högglengd og hjálpar þér að halda samræmi milli högga.

Frábært á æfingasvæðið

Approach G80 er búið nokkrum æfinga og leikja prógrömum þannig að þú getur spilað sýndarleik á einhverjum af þessum rúmlega 41.000 völlum sem eru innbyggðir í tækinu, með mynd af brautinni í lit. Upphitunarprógram gefur þér tölulegar upplýsingar um hraða á kúlu, hraða á kylfuhaus, tempó, höggið semkúlan tekur á sig og áætluð högglengd.  Tempó æfing metur hvaða tímasetning milli fram- og aftursveiflu er best fyrir þig og gefur þér svar um leið. Þú getur keppt við vin sem er með þér á æfingarsvæðinu, keppti við fólk um allan heim eða bara keppt við sjálfan þig og reynt að bæta persónuleg met.Æfingar hjálpa til með að þjálfa nákvæmni og samræmi milli högga, hvort sem það eru teighögg, stutt spil eða allt þar á milli.

FRÁBÆRT Í GOLFHRINGNUM

Á brautinni geturðu notað höggradarinn til að mæla högglengdir. Tækið er með sér takka sem fer með þig beint í radar prógram. Að auki færðu litmynd af brautinni og geturðu notað snertiskjáinn til að fá vegalengdir hvert sem er á brautinni, hvort sem það er að gloppu, einhverstaðar inná braut eða að, yfir eða á miðja flöt. Tækið er líka skorkort með möguleikum fyrir höggleik, Stableford, Skins og holukeppni með stillanlegri forgjöf. Vellina eru uppfærðir í gegnum garmin connect appið. 

PlaysLike Distance er stilling sem tekur hækkun og lækkun brautar inn í vegalengdaútreikning. Þessa stillingu má ekki nota á mótum, og er því einfalt að slökkva á henni. PinPointer bendir þér á miðja flötina ef að hún skildi ver í hverfi. Green View er mynd af flötinni þar sem hægt er að færa pinnan til í samræmi við staðsetninguna hvers dags. Hægt er að hafa stóra tölustafi á skjánum svo að þú sjáir greinilega vegalengdir að, yfir og á miðja flöt.

VINNUR MEÐ GOLF™ APPINU

Approach G80 vinnur með Garmin Golf appinu, sem er ókeypis app sem gerir þér kleift að safna upplýsingum og tengjast golfurum um allan heim. Þarna er hægt að deila upplýsingum og bera saman við aðra golfara

General
 • Physical dimensions: 58.7 x 114.2 x 16.1 mm
 • Display size: 45.7 x 76.1 mm; 3.5″ diag (88.9 mm)
 • Display type: Transflective colour TFT touchscreen
 • Display resolution: 282 x 470 pixels
 • Weight: 119 g
 • Battery: Internal rechargeable lithium polymer
 • Battery life: Up to 15 hours
 • Interface: USB
Sensors
 • Radar
 • GPS
 • Compass
 • Accelerometer
Golfing features
 • Preloaded with more than 41,000 courses worldwide
 • Course preview (see detailed, hole-by-hole preview)
 • Yardage to F/M/B (distance to front, middle and back of green)
 • Yardage to layups/doglegs
 • Automatically measures shot distance (calculates exact yardage for shots from anywhere on course)
 • Big Numbers mode (easier to read)
 • Digital scorecard (score up to four players with optional adjustable handicaps; scoring options include Stroke Play, Stableford, Skins and Match Play)
 • Stat tracking (strokes, putts per round, greens and fairways hit)
 • Green View with manual pin position (improves accuracy)
 • PinPointer (helps determine where to aim on blind shots)
 • PlaysLike Distance (takes into account elevation changes to calculate how far it plays like)
 • Touch-targeting (touch target on display to see the distance to any point)
 • Full vector maps
 • Custom targets (save locations you want to know the distance to next time you play that course)
 • Auto CourseView updates (keeps the courses you play most frequently up to date)
 • Round timer/odometer
Radar features
 • Integrated launch monitor tracks club head speed, ball speed, smash factor, swing tempo, estimated distance
 • Club head speed accuracy: +/- 5mph
 • Ball speed accuracy: +/- 2mph
 • Swing tempo accuracy: +/- 0.3
 • Carry distance accuracy: +/- 5 yards
 • Practice and game modes include warm-up, virtual round, target practice, tempo training
 • Can be used indoors and outdoors
Connectivity
 • Bluetooth Smart
 • Works with iPhone, Android
 • Smart Notifications (iPhone only)
 • Compatible with Garmin Golf app
 • TruSwing compatible
Festing Edge teygjur
1.900 kr.
Auka festing á hjól fyrir öll Edge tæki. Fest með...