-40%

CAPTURE P.O.V.

9.900 kr. 5.940 kr.

Fjölhæfasta festingin fyrir útivistamyndavélar á markaðnum. Virkar fyrir Garmin Virb, GoPro, og flestallar myndavélar á markaðnum. Virkar á flestar ólar eða strappa. Virkar einnig með point-and-shoot myndavélum. Úr sterku áli og gler styrktu næloni. Einfalt að losa myndavélina með einum takka.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Vörunúmer: CPOV-1 Vöruflokkur ,

Lýsing

Not sure what camera clip you need? See our comparison guide.

 

SAMHÆFANLEG TÆKI

Hentar nánast öllum hasarmyndavélum

Virkar fyrir Virb, GoPro, Sony, Contour og fleiri. Virkar fyrir allar hasarmyndavélar sem notast við GoPro festingar eða 1/4″-20 skrúfu gengjur.

Taktu P.O.V. VIDEO með POINT-AND-SHOOT myndavélum

Festu allar point-and-shoot myndavélar sem erum með 1/4″-20 þrífótargengjum eins og þú myndir festa allar aðrar hasarmyndavélar til að taka flott video af því sem þú ert að gera.

FJÖLHÆFASTA OG FYRIRFERÐAMINNSTA FESTINGIN

FESTIST Á ALLAR ÓLAR

Virkar vel á bakpoka, björgunarvesti, fallhlífar og annan búnað sem er með axlar- eða mittisólum. Passar á ólar sem eru allt að 7.6 cm breiðar (3″).

Fyrirferðalítil

Ólíkt hjálma- og öðrum festingum, þá heldur CaptureP.O.V. myndavélinni nálægt líkamanum.

Virkar með CARRY POINT-AND-SHOOTS myndavélum

CaptureP.O.V. er hægt að nota sem netta og þægilega leið til að halda point-and-shoot myndavélum.

TAKTU BETRI VIDEO

VIDEO Í MEIRI MÝKT

Er með klemmu og púða sem virkar sem hristivörn sem tryggir aukna mýkt í POV videoið.

Hægt að snúa og halla

Staðsettu myndavélina eins og þú vilt hafa hana – jafn vel á hvolfi – til að ná betri sjónarhorni.

Kemur með CAPTURE TOOL verkfæri

Kemur með verkfæri til að herða skrúfur og rær fyrir mest krefjandi aðstæðurnar.

STERKT, LÉTT OG ÖRUGGT

Snögg losun og læsing

Einfalt er að smella vélinni í og úr höldunni ef maður þarf að stilla eða skoða vélina.

Hnappur til að losa

Ef að losunarhnappinum er snúið, þá læsist vélin í höldunni til að koma í veg fyrir að hún losni óvart.

ULTRALIGHT, ULTRA-DURABLE

Festingin er veðurheld, úr dufthúðuðu áli og styrktu næloni með festingararmi.