Powertraveller Condor 100 – 27000mAh
44.900 kr.
Öflugur og stillanlegur hleðslubanki með hreinni sínus bylgju (Pure sine wave) á AC útgangi. Hann getur hlaðið fartölvur, myndavélar, snjallsíma og fleiri 5-20V tæki. Hleðslubankinn er með stórri 27000mAh innbyggðri rafhlöðu og getur hlaðið raftæki í gegnum USB-C inngang/útgang, USB útgang og AC útgang. Á hleðslubankanum eru 4 LED ljós sem sýna hversu mikil hleðsla er eftir á rafhlöðunni, handfang og hulstur fylgja einnig. Tækið er harðgert og er vatns- og rykþolið upp að IP65 staðli.
Hvað getur Condor 100 hlaðið?
Fartölvu – 1-2 sinnum | Spjaldtölvu – 2-4 sinnum
Snjallsíma – 8-10 sinnum | Gervihnattarsíma – 7-8 sinnum
GPS tæki – 15-8 sinnum | Sportmyndavél – 12-15 sinnum
SLR myndavél – 4-6 sinnum | Snjallúr – 40-44 sinnum
Höfuðljós – 16-18 sinnum
Á lager