Powertraveller Harrier 25 – Wireless

14.900 kr.

Harrier 25 bíður upp á fjölbreyttar hleðslulausnir fyrir hvern sem er. Þessi handhægi, þráðlausi, 6700mAh hleðslubanki er með teygjufestingu til að halda síma eða öðru 5V tæki öruggu á meðan þú ert að hlaða. Ef þráðlaus hleðsla er ekki í boði, þá bíður Harrier 25 líka upp á USB hleðslu með kapplinum sem fylgir. Þessi öfluga hönnun er vatnsvarin og rykvarin upp að IP65 og er með snjallhleðslu sem slekkur/kveikir sjálfkrafa í gegnum tveggja átta USB-C tengið.

Hvað getur Harrier 25 hlaðið?
Snjallsíma – 2 til 3 sinnum | Gervihnattasíma – 2 sinnum
GPS – 2 til 3 sinnum | Action Myndavél – 3 til 4 sinnum
Snjallúr – 15 til 26 sinnum | Höfuðljós – 5 til 9 sinnum

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr
Greiða eftir 14 daga

14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.

Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.

Vörunúmer: PTL-HRW025 Vöruflokkur , ,

Lýsing

Harðgerð og endingargóð hönnun með vatnsvörn og rykvörn IP65 – Harrier 25 þolir högg og bleitu þegar ferðast er um óbyggðirnar. Hann er aðeins 220g að þyngd, passar í vasa og er ekki að taka dýrmætt pláss sem hægt er að nota fyrir annan farangu.

Harrier 25 er fjölhæfur hleðslubanki sem bíður uppá að hlaða þráðlaust og gegnum USB tengið á sama tíma. Engin stór hleðslutæki með snúrum sem flækjast – bara einföldt og afkastamikil hleðsla til að hafa á ferðinni.