Powertraveller Phoenix 90 – 22500mAh

34.900 kr.

The Phoenix 90 er öflugur, stillanlegur, hleðslubanki sem nýtist til að hlaða fartölvur, SLR myndavélar, snjallsíma og önnur 5V-20V tæki. Innbyggða rafhlaðan e 22500mAh og getur hlaðið fartölvur í gegnum USB-C eða DC tengingar, getur hlaðið spjaldtölvur 2-3 sinnum, snjallsíma 5-7 sinnum og mörg önnur 5-20V tæki. Á hleðslubankanum er LCD skjár sem sýnir strauminn sem fer í gegnum USB-C og DC útgangana og hversu mikil hleðsla er eftir í bankanum. Phoenix 90 er einungis 695g og er með vatns- og rykheldni upp að IP65 staðli.

Hvað getur Phoenix 90 hlaðið?

Fartölvu – 1 skipti | Spjaldtölvu – 2 til 3 sinnum

Snjallsíma – 7 til 9 sinnum | Gervihnattasíma – 5 til 7 sinnum

GPS tæki – 14 til 16 sinnum | Sportmyndavél – 11 til 14 sinnum

Snjallúr – 35 til 40 sinnum | Höfuðljós – 14 til 16 sinnum

Á lager

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: PTL-PHM090 Vöruflokkur , ,

Lýsing

Hleður mörg tæki

Hægt er að hlaða mörg tæki á sama tíma með Phoenix 90. Hleðslubankinn með stillanlegum DC útgangi fyrir 12V / 16V / 19V, USB-C fyrir bæði inngang og útgang og tvo 5V USB útganga (einn þeirra er fyrir hraðhleðslu). Phoenix 90 hleðslubankinn mun sjá til þess að tækin þín verði aldrei rafmagnslaus.

Vatnsþolinn

Ekki hafa neinar áhyggjur af rigningu – Phoenix 90 er vatnsþolinn upp að IP65 staðli – sem þýðir að hann er rykheldur og þolir að sprautað sé á sig vatni frá öllum áttum.

Products not found