Powertraveller Redstart 50

19.900 kr.

Meðfærileg startrafhlaða fyrir 12V farartæki(7.0L bensín og 4.5L diesel) þ.m.t. bílar, mótorhjól, snjósleðar og fleira.

Innbyggt vasaljós með SOS stillingu.

Redstart 50 getur einnig hlaðið rafhlöður sem taka við USB-C hleðslu.

Harðgerð hönnun og er vatns- og rykþolin upp að IP67 staðli. Er með vörn fyrir umpólun og slekkur á sér til að ofhitna ekki.

Hvað getur Redstart 50 hlaðið?

Fartölvu (Type C) | Spjaldtölvu

Snjallsíma | Gervihnattasíma

GPS | Sportmyndavélar

Snjallúr | Höfuðljós

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: PTL-RSJ050 Vöruflokkur ,

Lýsing

Meðfærilegur

Þú þarft ekki lengur að nota stór batterý - Redstart 50 er lítil, öflug og vegur aðeins 550g. Hulstur með rennilás fylgir sem rúmar batterýið og snúrur.

Hleður meira

Hægt er að nota Redstart 50 til að hlaða flest 5V tæki eins og spjaldtölvur og snjallsíma. Hún getur meira að segja hlaðið fartölvur sem taka við USB-C hleðslu. Er með innbyggðu vasaljósi og SOS stillingu.

Products not found