Powertraveller Nightjar – 150 Lumen

5.900 kr.

Fjarstýrt LED ljós með 3 birtustillingum; lágt, meðal, hátt og 6 litastillingum.

Þetta er 150 Lúmina pera inni í vatnsþéttu (IP65) húsi. Perunni fylgir karabínufesting til að festa ljósið á tjaldstangir. Rafhlöðuendingin er 150+ klst og það tekur 4 klst að hlaða það í gegnum micro USB inngang

Ekki til á lager

Vörunúmer: PTL-NJL008 Vöruflokkur ,

Lýsing

Góð rafhlöðuending

„Það kom á óvart hversu björt peran er. Hentar einstaklega vel í tjaldi um nótt og fjarstýringin var mjög þægileg. Peran entist í heila viku á meðan við vorum í útilegu og það er ennþá hleðsla á henni!“ - Pete Stokes

Létt og meðfærilegt

Frábært ljós þegar það fer að dimma. Þú getur hlaðið Nightjar ljósið með sólarsellu eða hleðslubanka. Lítið og nett ljós, einungis 147g.

Products not found