Powertraveller Extreme Solar

9.900 kr.

Extreme Solar er léttur, samanbrjótanlegur sólarspegill með 5 Watta, 5V, 1A útgang. Fullkomið fyrir minni tæki eins og snjallsíma, myndavélar og fleira.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Vörunúmer: PTL-EXTS001 Vöruflokkur , ,

Lýsing

 

Spegillinn opnast í 210 gráður sem gerir það einfalt að festa hann á bakpoka, tjald eða hjólatöskur á meðan verið er að hlaða í gegnum sólarspegilinn.

Extreme Solar er með LED í tveimur litum. Þegar ljósið er rautt, þá er sólarhleðslan í lágmarki. Þegar ljósið er grænt, þá er sólarhleðslan í hámarki.

Hleðslubankinn er harðgerður, vatnsvarinn og er með MPPT tækni sem þýðir að spegillinn er að skila afli, jafnvel í lítilli birtu. Áreiðanlegt og fyrirferðalítið tæki.