Powertraveller Falcon 21

29.900 kr.

Falcon 21 er létt og samanbrjótanleg sólarrafhlaða sem getur hlaðið fartölvur, spjaldtölvur, sportmyndavélar, GPS og önnur 5-20V tæki.

Hún er gerð úr endingargóðum efnum og er með SunPower™ sólarsellur sem að eru 25-35% öflugari en hefðbundnar sólarsellur. Þú getur meira að segja hlaðið tvö tæki í einu (eitt í gegnum USB og hitt í gegnum DC).

Falcon 21 er vatnsþolin upp að IPX4 staðli sem þýðir að hún þolir að fá skvettur af vatni á sig frá öllum áttum í 5 mínútur. Henni fylgir karabínufesting svo hægt er að hengja hana á bakpoka, tjöld eða annað.

Ekki til á lager

Vörunúmer: PTL-FLS021 Vöruflokkur , ,

Lýsing

Góð í ferðalög

Ferðin okkar á topp Everest árið 2018 var frábært. Falcon 21 er mjög góð sólarsella, ég elska hana. Hún hleður tækin mjög hratt. Þessi mynd af Gulnur Tumbat (fyrsta tyrkneska konan sem komst á topp Everest Nepal megin) var tekin í búðum 2 í 6400 metra hæð. - Ryan Waters – Fjallaklifrari

Vatns- og rykþolin

Falcon 21 virkar vel í ryki útaf IPX4 staðlinum. Efnið í henni er endingargott og sér til þess að hún sé tilbúin í næsta ferðalag.

Products not found