Powertraveller Falcon 21
29.900 kr.
Falcon 21 er létt og samanbrjótanleg sólarrafhlaða sem getur hlaðið fartölvur, spjaldtölvur, sportmyndavélar, GPS og önnur 5-20V tæki.
Hún er gerð úr endingargóðum efnum og er með SunPower™ sólarsellur sem að eru 25-35% öflugari en hefðbundnar sólarsellur. Þú getur meira að segja hlaðið tvö tæki í einu (eitt í gegnum USB og hitt í gegnum DC).
Falcon 21 er vatnsþolin upp að IPX4 staðli sem þýðir að hún þolir að fá skvettur af vatni á sig frá öllum áttum í 5 mínútur. Henni fylgir karabínufesting svo hægt er að hengja hana á bakpoka, tjöld eða annað.
Á lager