Powertraveller Falcon 7

15.900 kr.

Falcon 7 er létt og samanbrjótanleg sólarrafhlaða sem getur hlaðið síma, sportmyndavélar og önnur 5V tæki.

Falcon 7 er með SunPower™ sólarsellur sem að eru 25-35% öflugari en hefðbundnar sólarsellur. Hún er vatnsþolin upp að IPX4 staðli sem þýðir að hún þolir að fá skvettur af vatni á sig frá öllum áttum í 5 mínútur. Falcon 7 er létt og meðfærileg sólarrafhlaða og er kjörin þegar lítð er um farangursrými.

Þessi sólarsella er hönnuð úr endingargóðum efnum og vegur einungis 230g.

Ekki til á lager

Vörunúmer: PTL-FLS007 Vöruflokkur , ,

Lýsing

Góð í ferðalög

John Farnworth reyndi við heimsmet í að halda bolta á lofi á meðan hann ferðaðist yfir Sahara eyðimörkina. Á 6 dögum ferðaðist hann yfir 100 km í miklum hita og hélt boltanum á lofti allan tímann.

Létt og meðfærileg

Falcon 7 er létt og fyrirferðalítil og hentar einstaklega vel fyrir ferðir þar sem farangursrými er af skornum skammti. Hún hleður flest 5V tæki og vegur aðeins 230g.

Products not found