Tacx festing fyrir spjaldtölvu

7.900 kr.

Horfðu á skjáinn án þess að svitna á hann. Þessi festing heldur spjaldtölvunni örugglega á stýrinu í ákjósanlegri fjarlægð, þannig að þú ert með aðgang að snjallförritum og afþreyingu á meðan þú hjólar.

Ekki til á lager (en þú getur lagt inn biðpöntun)

Vörunúmer: T2092 Vöruflokkur

Lýsing

Þessi festing passar á stýri sem eru frá 26 mm upp í 35 mm í þvermál og hentar ýmsum spjaldtölvu stærðum með lengd frá 182 til 267 mm og breidd frá 112 til 197 mm. Hámarks þykkt er 13mm.