Þú festir plöturnar undir Neo, Neo 2 eða Neo 2t trainera til að gera æfinguna enn raunverulegri.
Hreyfist í allar áttir til að líkja eftir aðstæðum utandyra.
Einfalt í uppsetningu.
Náttúrulegari hreyfingar á æfingu.
Einstaklega stöðugt og áreiðanlegt.
Neo trainerar eru einstaklega hljóðlátir og plöturnar eru það líka.
Hreyfist í allar áttir
Frábær viðbót við hægri-vinstri hreyfinguna sem er nú þegar í Neo trainerum. Plöturnar hjálpa þér að halda eðlilegri stöðu þegar þú hjólar og gera æfinguna raunverulegri.
Auðvelt í uppsetningu
Þú þarf einungis að smella þeim á. Seglar festa plöturnar undir trainerinn.
Frábær viðbót
Plöturnar gera æfinguna enn raunverulegri og eru jafn hljóðlátar og trainerinn.
Tæknilegar upplýsingar
Ummál: 582 mm x 122 mm x 102 mm (22.9″ x 4.8″ x 4.0″)