Tacx Trainer Flow Smart

59.900 kr.

Gagnvirkur trainer sem hægt er að para við smáforrit fyrir hjólreiðar

  • Hjólin fara auðveldlega á og festast með tveimur smellum
  • Mælir hraða, afl og cadence
  • Nánast hljóðlaust svo þú truflir ekki aðra
  • Talar við forrit frá þriðja aðila líkt og Zwift og Tacx®
  • Getur líkt eftir allt að 6% halla

Á lager   

Síminn Pay Léttkaup
kr/mán
(m.v. mán)

mán.

Miðað við greiðslur á % vöxtum.

Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.

Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.

Heildarkostnaður: kr.

Vörunúmer: T2240.61 Vöruflokkur ,

Lýsing

Ef þú vilt æfa allt árið um kring þá býður Tacx Flow Smart upp á allt sem þú þarft til þess. Það er auðvelt að setja hann upp og pakka honum saman. Hann tengist meira að setja forritum eins og Zwift, Tacx og TrainerRoad.

Áreiðanlegar æfingar

Flow Smart er hannaður til þess að veita þér áreiðanlegar upplýsingar um hraða, afl og cadence án þess að þú þufir að bæta við utanáliggjandi skynjurum.

Sterkbyggður

Þó svo að Flow Smart sé með þétt kasthjól nær það engu að síður 11,8kg tregðu sem að líkir eftir því hvernig það er að hjóla utandyra. Það getur einnig líkt eftir allt að 6% halla.

Gert til að endast

Sama hversu ákaft þú æfir þá er þessi trainer gerður til að endast. Tveir smellir og hann læsir hjólinu þínu örugglega svo þú getir hjólað áhyggjulaust. Hert stál er í rúllunni sem hjólið hvílir á til að minnka slit.

Mjúkur og hljóðlátur

Trainer-inn er með 1,6 kg kasthjóli sem að inniheldur mjúkt plast til að gleypa titring. Flow Smart er einn hljóðlátasti trainer með kasthjóli sem er í boði.

Vel tengdur

Þessi trainer talar við flest af vinsælu æfingaforritunum. Þannig að þú getur farið að hjóla í sýndarheimi Zwift eða nýtt þér önnur forrit eins og Strava eða TrainerRoad.

Æfðu eftir eigin höfði

Flow Smart nýtir sér alla getu Tacx æfingaforritsins. Byrjaðu á því að notfæra þér æfingaáætlanir, hannaðar eftir þinni getu og til að hjálpa þér að ná þínum markmiðum. Þú getur notið þess að sitja á hnakkinum og horft á vídeó sem að líkja eftir hjólreiðaferð í Ölpunum eða á götum Mílanó. Þú getur keppt á móti öðrum notendum eða tölvunni, tengt Strava aðganginn þinn við og hjólað um 3-D kort, búið til þína eigin æfingu eftir halla, púls eða afli. Þú getur einnig notað trainer-inn án þess að tengja hann við forrit. Þegar þú gerir það þá fylgir hann erfiðleikakúrvu og hækkar mótstöðuna hægt og bítandi miðað við hversu hratt þú hjólar.

GENERAL

DIMENSIONS WHEN FOLDED22.2″ x 16.1″ x 9.7″ (565 x 410 x 245 mm)
PHYSICAL DIMENSIONS26.6″ x 25.6″ (675 x 650 mm)
WEIGHT

20.7 lbs (9.4 kg)

HEIGHT16.1″ (410 mm)

CONNECTIVITY

WIRELESS COMMUNICATION

ANT+ connectivity, BLUETOOTH wireless technology

CONTROL BY

Smartphone, tablet, ANT+ bike computers, stand alone, computer connection via ANT+ antenna

READ OUT ON

Smartphone, tablet, bike computer, computer with ANT+ antenna

INDOOR TRAINING FEATURES

MAGNETS6 magnets
TRANSMISSIONRoller, 30 mm
ELECTRICAL REQUIREMENT110-240 V
SUITABLE AXLES

Width of rear fork: Race 130 mm, MTB 135 mm. Adapters for other widths available.

MAX POWER800 Watt
MAX INCLINE6%
MAX TORQUE15.3 Nm
MAX BRAKE FORCE45N
FLYWHEEL3.5 lbs (1.6 kg)
MASS INERTIA26.0 lbs (11.8 kg)
CALIBRATIONSpin down
OUTPUTSpeed, cadence, power
ACCURACY<5%
Magnets6 magnets
TransmissionRoller, 30 mm
Electrical requirement110-240 V
Suitable axlesWidth of rear fork: Race 130 mm, MTB 135 mm. Adapters for other widths available
Max power800 Watt
Max incline6%
Max torque15.3 Nm
Max brake force45 N
Flywheel1.6 kg
Mass inertia11.8 kg
CalibrationSpin down
Footprint675 x 650 mm
Height410 mm
Dimensions when folded565 x 410 x 245 mm
Weight9.4 kg
Wireless communicationANT+ connectivity, Bluetooth wireless technology
Control bySmartphone, tablet, ANT+ bike computers, stand alone, computer connection via ANT+ antenna
OutputSpeed, cadence, power
Read out onSmartphone, tablet, bike computer, computer with ANT+ antenna
Accuracy< 5%
Tacx Skyliner – stuðningur við framhjól
3.900 kr.
kyliner is a front wheel support that raises the front...
Tacx svitahlíf með símahulstri
4.900 kr.
Þessi þægilega hlíf ver hjólið og gólfið/mottuna fyrir svita og...
Tacx svitahlíf
3.900 kr.
Þessi hlíf ver hjólið og gólfið/mottuna fyrir svita sem drýpur...
Tacx ANT+ loftnet m/USB
9.900 kr.
Nýttu alla möguleika snjall trainersins með þessu netta ANT+ loftneti....
Tacx festing fyrir spjaldtölvu
7.900 kr.
Horfðu á skjáinn án þess að svitna á hann. Þessi...